Úrval - 01.03.1964, Síða 166

Úrval - 01.03.1964, Síða 166
156 ÚRVAL Frá þeirri stundu hófust hin dapurlegu, næstum sorglegu vin- slit þessara gömlu vina, og i október árið 1911 sauð ofsa- lega upp úr vegna hringasam- steypumáls eins. Áhangendur T. R. um gervallt land gerðu sér nú grein fyrir því, hvernig mál- um var komiS í flokknum. Eftir nokkrar vikur var komin fram krafa um, að T.R. gæfi kost á sér sem forsetaefni republikana áriS 1912. Fyrst neitaSi hann því algerlega. En i ársbyrjun 1912 var liann farinn aS trúa þvi, aS meirihluti flokksmanna vildi í raun og veru fá hann aft- ur í forsetastól, og i febrúar skipti hann um skoSun og gaf kost á sér. Þing flokksins árið 1912 setti met í skömmum og ofstopa. LiSin tvö börSust þar í 5 daga um yfirráSin. AS lokum máttu stuSningsmenn Taft sin meir, og var hann útnefndur sem for- setaefni. StuSningsmenn T. R., sem höfðu aSeins haft takmark- aS málfrelsi á fundinum, þrömm- uSu út og stofnuSu til annars fundar. Dreif þar aS hópur á- hangenda T.R., og samþykktu fundarmenn einum rómi aS stofna nýjan flokk, Framfara- flokkinn (Progressives), sem fékk síðar nafniS Elgstarfsflokk- nrinn (Rull Moose Party) manna & meSal. OFBOÐSLEGT VILJAÞREK Sem forsetaefni hins nýja flokks hélt T.R., aS hann gæti sigraS Taft, en hann vissi einn- ig, að atkvæSamagn republik- ana myndi dreifast á þá báSa «g þannig myndu demokratar vinna sigur. Hvers vegna átti hann þá aS bjóSa sig fram? En samt fór nú svo, aS hann hélt baráttunni áfram og þaS af slíkum krafti, aS eitt sinn bil- aSi rödd hans, svo aS hann varS aS afturlcalla fundarhöld i nokkrum ríkjum í októbermán- uSi. En hann heimtaSi samt aS mega halda ræSu í Milwaukee þ. 14. Þegar hann var að aka til fundarstaSarins i opnum bíl þann dag, ruddist ókunnur mað- ur skyndilega út úr mannþröng- inni, lyfti skammbyssu og skaut skoti i bringu honum. Roosevelt riðaði við, hóstaði, en reis síS- an aftur á fætur. Ofsareitt fólkiS réðst aS árásarmanninum, en Roosevelt áminnti þaS um að gera honum ekki mein. Honum var sagt aS fara í sjúkrahús, en hann lét slikt ráð eins og vind um eyrun þjóta, heldur talaði í yfir heila klukkustund yfir æstum fundarmönnum, þótt hann ætti augsýnilega erfitt meS það. Siðan var ekið með hann i sjúkrahús tafarlaust. Þar kom það í ljós, að kúlan hafði farið i oecimm þykkan yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.