Úrval - 01.03.1964, Page 169

Úrval - 01.03.1964, Page 169
LÍF THFODORES ROOSEVELTS 159 íns, og lrlæðurnar og eiginkon- urnar, sem hafa féngið þá fregn, að hér eftir verði þær að ganga skuggamegin. Það eru þessi, sem hafa þorað að lifa hið Mikla Ævintýri." En það var sem eitthvað brysti innra með honum við dauða Quentins. Það var sem drengur- inn i honum væri nú látinn. ITm haustið fékk hann slæmt gigtarkast, og i sjúkraliúsinu var honum sagt, að ef til vill yrði hann að eyða ævikvöldinu í hjólastól. „Jæja,“ sagði hann, „þá það. Ég get líka unnið i hjólastól.“ Hann kom heim af sjúkrahús- inu á jóladag, enn sárþjáður. Hann héit nú áfram að vinna af fullum krafti i næstu tvær vik- ur. Síðdegis þ. 5. janúar reis Edith kona hans á fætur, er hún hafði setið um stund lijá honum, og bjóst til þess að fara út. Þá leit hann upp frá vinnu sinni og sagði: „Skyldirðu nokk- urn tíma geta gert þér grein fyr- ir því, hversu óskaplega mér hef- ur þótt vænt um Sagamorehæð?“ Rét fyrir kl. 5 næsta morgun tók þjónn hans eftir því, að and- ardráttur hans var orðinn ó- reglulegur. Þjónninn kallaði á hjúkrunarkonuna, en andardrátt- ur Roosevelts hafði stöðvazt, áð- ur en hún náði að sjúkrabeði hans. Archie sonur hans hafði kom- ið heim af vígvellinum haustið áður, Hann sendi nú bræðrum sinum í Frakklandi skeyti, í þeim birtiist stolt hans vegna afreká hins stórkostlega ævi- ferils föður hans. En þau hljóð- uðu svo: „LJÓNIÐ Elí DÁIÐ.“ „VENJULEGUR MAÐUR“ Hið almenna lof, er birtist nú um forsetann, bar afrekum hans vitni. Margir samtíðarmenn lians álitu hann jafningja þeirra Wash- ingtons og Lincolns. Aðrir álitu mikilleika hans og þýðingu koma skýrast í ljós í djörfum uppreisnaranda hans gegn ríkj- andi þjóðfélagsháttum og kyrr- stöðu. Vissulega var það dæmi um velgengni lians, hvað stefnu- mál hans snerti, að margar þær umbætur og mörg þau stefnu- mál, sem hann hafði barizt fyrir, voru orðin viðurkenndar stað- reyndir og viðurteknar venjur, er hann lézt. „Ég er bara venjulegur mað- ur,“ hafði hann sagt, „án sér- stalcra hæfileika á nokkru sviði, nema ef til vill einu. Ég fram- kvæmi það, sem ég álít, að ætti að framkvæma. Og þegar ég tek ákvörðun, þá framkvæmi ég einnig það, sem framkvæma þarf.“ Nú blasa við okkur mörg vandamál svipaðs eðlis og Roose-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.