Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 28

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 28
I 26 benti henni á að hundarnir dræpu þær áreiðanlega, þagnaði hún. Kennedy hafði orðið að eyða löng- um tíma í að hreinsa hílinn með sterku hreinsiefni, en hann gerði sér samt grein fyrir því, hversu mikils virði þessir nýju félagar voru mér, og því hjálpaði hann mér að Smíða stiu handa þeim. Það var nokkrum erfiðleikum bundið að ná þeim úr baðkerinu, án þess að þau ilmbæru allt húsið, en ég leysti þetta vandamál með því að kasta skyndilega yfir þau kassa, renna síðan spjaldi undir opið og hvolfa honum síðan. Ég gætti þess samt vel, að þau hefðu ekkert freist- andi skotmark á leiðinni út að stí- unni. Svo settist ég niður við sti- una og horfði glaður á þessi fyrstu villtu dýr mín labba fram og aftur um nýju ibúðina sína. Þefdýr eru mjög falleg dýr í raun og veru. Feldurinn þeirra er þykk- ur og dúnmjúkur. Loðfeldasalarnir kalla hann „Alaskafala" í auglýs- ingum sinum. Þefdýrin eru að vísu of lágfætt til þess að geta talizt tígu- leg, en þau spigspora um með tign- arlegum, ákveðnum svip og líkjast þá mjög Sir Winston Churchill, þegar hann er ekki með vindilinn sinn. Eftir að hafa étið úr lófa mér í nokkra daga, urðu þau mjög gæf. Þetta voru karl og kerling. Karlinn var alltaf töluvert vingjarnlegri. Hann kom alltaf hlaupandi út úr húsinu þeirra í stiunni, þegar hann heyrði mig koma, hljóp að girð- ingunni, reis þar upp á afturlapp- irnar, lagði framlappirnar á vír- netið og gaf frá sér hljóð, sem ÚRVAL merkti það, að hann vildi, að ég sleppti honum út. Brátt gerði lcarlinn sér grein fyrir því, að fólk var hrætt við hann. Hann æddi því alltaf í áttina til ókunnugra, cr hann kom auga á þá, stóð á framfótunum með afturfæt- urna beint upp í loftið og skottið sveigt fram yfir höfuðið, reiðubú- inn að miða beint í mark (sem hann átti auðvelt með, þótt hann væri í slíkri stellingu). Hlypi gesturinn, en slíkt gerðu reyndar flestir, elti hann gestinn eins langt og hinar stuttu lappir gátu borið hann. En stæði gesturinn á hinn bóginn kyrr, hætti hann stríðsdansi sínum og labbaði alveg upp að honum til þess að vingast við hann. Hann spýtti reyndar aldrei á gestina, en það var erfitt að sannfæra þá um, að þetta væri bara leikur hjá honum. Ég skírði hann Nikka eftir trúð, sem var frægur fyrir að ganga á höndunum. Þefdýr eru yfirleitt ekki talin gáfuð, en Nikki var nú alveg sér- stakur i sinni röð. Hann skynjaði það fljótt, hverjar af vinnukanun- um voru hræddar við hann og hverjar ekki. Einni vinnukonunni var meinilla við hann og rak hann alltaf burt með kúst, eins og hann væri köttur. Hún var alls óhrædd við hann, og Nikki spýtti aldrei á hana. En stofustúlkan var dauð- hrædd við hann, og Nikki gerði henni fyrirsát á bak við öskutunn- urnar, þaut i veg fyrir hana og stóð á framfótunum og rniðaði beint á hana. Dag nokkurn í apríl bjó kerlingin hans Nikka sér til fallegt hiði úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.