Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 75

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 75
LEIT AÐ HUNDRAÐ BILLJÓN IIOLLURUM 73 Akurlendi lmattarins virðist minnka jafnt og þétt, og því er þýð- ing þessa fundar fyrir lieiminn stórkostleg og næstum ómetanleg, þvi að mönunum mun aðeins takast að vinna kapphlaupið milli frjósemi mannslíkamans og frjósemi jarð- vegsins með því að auka afrakstur á liverja ekru. Pottaska (kalí) er almennt nafn á uppleysanlegum málmefnum, sem innihalda efnið potassium. Hún er jafngömul hnettinum sjálfum og samt algerlega í samræmi við þarf- ir nútímans. Það er ekki hægt að vinna potassium úr öðru en pott- ösku, svo að slík vinnsla borgi sig, en potassium er þýðingarmikið efni, sem notað er við framleiðslu alls konar geyma, sápu, sjónvarps- lampa, bætiefnapilla, slökkvivökva, jafnvel öndunarútbúnaðar geimfara, En allar þessar þarfir samanlagðar jafngilda samt ekki þýðingu þeirri, sem efni þetta hefur sem hluti á- burðar. Án pottöskunnar myndu jurtablöð visna, nytjajurtir skorpna, og allt líf á hnetti þessum myndi deyja út á ótrúlega skömmum tíma. Níu tonn af hverjum tíu, sem unn- in verða i Saskatchewan, munu þannig fara til jarðvegsins á nýjan leik. Það var því engin furða, að fréttirnar um pottöskuna í borunar- sýnishornunum kveiktu í ímyndun- arafli jarðræktarfræðinga og ríkis- stjórna um víða veröld. Menn höfðu vitað í heilan ára- tug, að pottaska fyrirfannst í jarðlögtim í Saskatchewan. Rétt eftir lok síðari heimsstyrjaldarinn- ar höfðu jarðeðlisfræðingar, sem voru að kortleggja undirjarðlög fylkisins orðið varir við rafenda- bergmál, sem sýndi, að meira en 3000 fetum undir fótum þeirra voru stór lög af pottösku. Námufræðing- ar litu sem snöggvast á jarðlaga- kortið og lýstu þvi samstundis yfir, að það væri ómögulegt að komast að þessum pottöskulögum. Þar voru mörg „Ijón á veginum“, 10 neðan- jarðarár, lög af kalki og kalksteins- flögum, gegnsósa í vatni, en slíkt er námumönnum sem alger mar- tröð. Óskapnaður þessi teygði sig gegnum eitt lagið af öðru uppi yfir pottöskusöltunum. En þessar nýju boranir bentu til stórkostlegri pott- öskulaga en menn liafði grunað, að þarna væru fyrir hendi. Bor- anirnar höfðu verið 20 talsins, og hafði hver þeirra kostað 50.000 dollara. Benti þessi staðreynd til þess, að ef til vill kynni að reyn- ast mögulegt að ná þessum eftir- sóttu efnum úr jörðu með þrákelkni, hetjumóð og nægilegu fjármagni. f júní árið 1957 drógu forstjórar Tnternational Minerals & Chemical Corp. djúpt að sér andann og sögðu: „Af stað!“ Þetta er bandarískt fé- lag, og var þá stofnað kanadiskt undirfélag þess. Dreginn var á stað- inn risastór borunarútbúnaður um alls konar vegleysur. Brátt var búið að ryðja til á svæði á hrjóstrugri sléttu um 7 mílum fyrir norðaust- an litla sveitaþorj)ið Esterhazy. Nefndist borunarstaður þessi Yar- bohola nr. 1. Þetta átti eftir að reynast erfið- asta tilraun til námugraftar, er nokkru sinni liafði verið gerð í gervallri Norður-Aineríku. Fyrst var byggð risavaxin frystistöð til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.