Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 23

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 23
ÞEFDÝRIÐ MITT, HANN NIKKI Samskipti barns við dýr, ern nauðsgnleg og þroskandi. Eftir Daniel P. Mannix. AÐIR MINN var yfir- maður í flotanum og var því langdvölum að heiman. Því ólst ég upp á heimili afa mins og ömmu i úthverfinu Main Line í Philadelphiu. Ég átti ekki marga leikfélaga. Þetta var hverfi herra- setra. Hverju húsi fylgdi stór lóð eða jafnvel litil landareign. Þarna bjó yfirleitt gamalt, efnað fólk, sem vildi fá að vera i friði með hest- ana sína, skrautgarða og nálæg veiðilönd. Nú á dögum, þegar foreldrarnir eru nokkurs konar félagar barna sinna virðist erfitt að gera sér þetta líf í hugarlund. Um mig sá barn- fóstra, þangað til ég var orðinn 6 ára gamall, og ég sá yfirleitt ekki afa minn og ömmu fyrr en á kvöld- in, þegar farið var með mig til þeirra til þess að þjóða þeitri góða nótt. Svo þegar ég byrjaði að ganga í skóla, sá ég þau alls ekki fyrr en um kvöldmatinn. Eftir að ég hafði svarað kurteislega nokkrum spurn- ingum þeirra um skólastarfið þann daginn, borðaði ég matinn minn þegjandi. Svo lærði ég undir næsta dag og fór síðan að hátta. Hvorki þeim afa og ömmu né mér kom nokkru sinni til hugar, að um ann- að samband gæti verið að ræða milli okkar. Athvarf mitt voru dýrin mín. Þegar ég var 8 ára gamall, dirfðist ég að biðja afa og ömmu að gefa mér górilluapa. Þeim var dálítið skemmt, og lofuðu mér einhverri myndarlegri gjöf, ef ég stæði mig vel í skólanum. Ég lá því yfir bók- unum sýnkt og' heilagt, en hinum fáu frítímum mínum eyddi ég i að strengja snæri á milli stólanna, svo að apinn hefði eitthvað til þess að sveifla sér í, — Catholic Digest — 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.