Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 109

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 109
MAÐUR ALDARINNAR 107 fremur hafði frú Neville Chamber- lain verið sýnd sú tillitssemi að vera boðið þangað, ekkju þess sið- asta af þeim fimm forsætisráðherr- um, sem Churchill hafði starfað fyrir. — Lewis Broad. Það var ekki fyrr en síðdegis næsta dag, að orðrómurinn um, að hann hefði sagt af sér, varð að fullri vissu. Hurðin á húsinu nr. 10 við Downingstræti opnaðist, og út kom Churchill í svörtum frakka með gljáandi liatt, með göngustaf, prýddan gullhandfangi, í rennilæst- um skóm og með vindil í munn- inum. Að baki honum stóð Clemen- tine brosandi i dyragættinni. Hann veifaði hatti sínum, er fólk hrópaði húrra fyrir honum, steig upp i bíl sinn og ók til Buckinghamhallar. Klukkan 12 mínútur yfir 5 ók hann þaðan aftur. Fólk, sem hafði safn- azt þar saman fyrir utan hallar- hliðin, var einltennilega þögult, en svo var sem það væri gripið skyndi- legu æði. Það þrengdi sér í áttina til bílsins, hrópaði og söng: „Því hann er ágætismaður!“ Þegar klukkan var 12 mínútur yfir 5, barst opinber tilkynning frá Buck- inghamhöll þess efnis, að hann hefði sagt af sér. Sólin brauzt fram úr skýjunum, er hann ók inn um hliðið á Chart- wellóðalinu. Þar var hópur manna saman kominn til þess að heilsa honum, og flest af þvi fólki hafði beðið þar allt frá hádegi. Hann hrópaði til fólks þessa: „Komið inn í garðinn, komið þið öll, og sjáið gullfiskana mína!“ Þegar hann var spurður að þvi, hvort hann vildi koma á framfæri nokkrum skilnað- arorðum sem forsætisráðherra, brosti hann og sagði síðan: „Já .... það er alltaf indælt að koma heim.“ — Jack Fishman. Fólk hafði velt vöngum yfir því, hvernig hann myndi nú eyða æv- inni. Hvernig átti maður, sem fór úr æðstu stöðu ríkisins, eiginlega að haga lifi sínu? Átti hann að leika hlutverk hins aldna, vitra stjórnmálamanns, sfenda frá sér véfréttir úr fjarska og valda þann- ig vandræðum meðal eftirmanna sinna og varpa ef til vill skugga á frægð sina? Eða átti hann að draga sig algerlega í hlé? Hann kaus hvorugan kostinn. Það er einkenn- andi fyrir hann, að hann kaus að verða þingmaður áfram, Churchill þingmaður. Hann var umfram allt maður neðri málstofunnar. Sæti hans þar var hornsætið á frambekknum neðan við gangveg- inn, næst ráðherrum krúnunnar, en ekki við hlið þeim. Og þar sat hann, glæstasta skrautfjöðrin í hatti neðri málstofunnar. — Lewis Broad. Þegar þau Sir Winston og Lafði Churchill fóru i samkvæmi og aðrar heimsóknir til Lundúna, söfnuðust Lundúnabúar saman, hvar sem þau fóru, og liylltu þau. Stundum fóru þau í Old Vic-leikhúsið til þess að sjá Laurence Olivier eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.