Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 84

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 84
82 ÚRVAL trú, og hún hljómaSi voldug allt til enda. „.. . . þant/að til hirtn Nýi Heim- nr stígur fram á þeim tíma, er Drottinn sjálfur ákveður, stígur fram í öllu sínu velcli og öllum sin- nm krafti Gamla Heiminum til björgunar og frelsnnar.“ — Richard Collier. Strax og Churchill varð forsætis- ráðherra, hafði hann hafizt lianda um aS koma á laggirnar stjórnar- kerfi, sem var mjög árang'ursríki og snjallt, en ekki þungt í vöfum eða flókið þannig að hægt yrði að taka skjótar ákvarðanir. Fyrst skipulagði hann „Stríðsstjórnina“, sem kom saman næstum daglega og tók ailar helztu ákvarðanir styrj- aldarrekstursins. Ráðherrar úr öll- um flokkum unnu saman í sam- steypustjórninni, en það voru að- eins meðlimir „Stríðsstjórnarinn- ar“. sem höfðu rétt til þess að láta hálshöggva sig á TowerhæÖ, ef við ynnum ekki,“ eins og Churchill benti á. Churchill var einnig for- seti neðri málstofunnar og varnar- málaráðherra. Yfirmenn landhers, flota og flugliðs gáfu honum skýrslu persónulega án nokkurra milliliða. Þannig varð hann rlaunverulega einræðisherra með leyfi Stríðs- stjórnarinnar. — Virginia Cowles. England breyttist i herbúðir. Vörubilar æddu niður að strönd- inni nótt sem nýtan dag, er Bretar reistu fallbyssustæði, loftvarna- byssustæði, vélbyssuhreiður og skriðdreltagildrur með æðislegum hraða. Heimavarnarliðinu fjölgaði jafnt og þétt, þangað til það taldi um milljón manna, sem vopnaðir voru allt frá rifflum til heykvísla. England bjó sig undir þolraun sína, og það var sem dýrðarljómi um- vefði þjóðina. — Richard Armstrong. HANS DÝRLEGASTA STUND Hinar miklu ræður fylgdu hver á fætur annarri líkt og slög risa- klukku. Um allan heim, hvar sem enska var skilin, stönzuðu menn, menn ólíkra trúarbragða og stjórn- málaflokka, stönzuðu og hlustuðu. Það var ekki aðeins mælskan, sem hreif þá. í þessari einu, um- setnu persónu skynjuðu þeir vilja og tilgang, kannski jafnvel sam- vizku.... ekki aðeins Englands .... heldur alls hins vestræna heims. — John Davenport og Charles J. V. Murphy. Eftir fall Frakklands þ. 18. júní barst brezku þjóðinni hin þrum- andi krafa Churchills um fórn: „Orrustunni um Frakkland er lok- ið. Ég býst við, að orrustan um Bretlancl sé i jrann veginn að hefj- ast. Undir þeirri orrustu er lif kristinnar siðmenningar knmið. Allur ofsi og máttur óvinanna hlýt- ur brátt að beinast gegn oss. Hitler veit, að hann verður að ráða niður- lögum vorum á þessari eyju eða tapa styrjöldinni að öðrum kosti. Ef vér getum staðið gegn honum, kann öll Evrópa að verða frjáls og líf heimsins að streyma áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.