Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 14

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL öxlum og sagði: „Farðu, ef þú vilt. Þú kemur ekki aftur.‘ Afi hikaði aðeins andartak, síS- an skálmaSi hann niður aS bátn- um í fjörunni. Ég liljóp æpandi á eftir honum: „Nei, afi! FarSu ekki! Farðu ekki!“ Hann hafði misst af sér hattinn í rokinu, og þegar hann sneri sér við, myndaði þunnt, silfurgrátt hárið líkt og baug um höfuð hon- um. Hvíta skeggið hans stóð beint út i loftiö i storminum, og hann leit alvég út eins og ég hafði ímynd- að mér, að Guð hlyti að líta út, þeg- ar honum var lýst fyrir okkur í sunnudagaskólanum. „Mig sakar ekki neitt, Davy,“ hrópaði hann. „Ég ætla að draga A1 inn.“ Svo stökk hann upp i einn af bátunum i fjörunni. Ég stökk upp í hátinn á eftir honum. „Nei, Davy! Farðu úr bátnum,“ hrópaði hann. Hann þreif harkalega í öxl mér. „Gerðu eins og ég segi.“ „Ég geri það ekki. Ég ætla með þér.“ Hann leit sem snöggvast livasst á mig. Svo tók hann upp þungar ár- arnar og lagði þær við keipar. Ég stóð frammi i stefni, og afi gnæfði yfir mig. Hann beitti árunum á al- veg sérstakan hátt, eins og hann hafði kennt mér að gera i úfnum sjó i stað þess að róa á venjulegan hátf. Nú leit hann ekki lengur út sem Guð, heldur sem einn af þess- um riddurum, sem mamma hafði lesið um upphátt i sögunni um Arth- úr konung. Ég var afa svo innilega þakklátur fyrir að hafa lofað mér með sér. Ég var alls ekkert hrædd- ur. Þegar við náðum út úr sjónum í víkinni, varð hávaðinn svo ofboðs- legur, að liann ætlaði alveg að æra mann. Stefni bátsins virtist stund- um stefna beint upp í loftið, og svo stakkst það niður á við, niður, líkt og það ætlaði alveg til botns. Afi hélt áfram að beita árunum á þennan sérstæða hátt. Það voru hæg, mjög löng áratog. Hann reikn- aði út tímalengdina og hreyfðist eins og pendúll i klukku, alveg reglubundið. Hann virtist vera sterkasti maðurinn í öllum heimin- um. Fyrir utan tangann gerðust öld- urnar svo stórar, að við hurfum alveg niður á milli þeirra, þann- ig að við sáum alls ekki til lands. Þegar svo vildi til, að bæði okkar bátur og Als voru uppi á ölduföld- um, komum við auga á hann rétt sem snöggvast. Hann reri lifróður með annarri árinni, fyrst á annað borðið, siðan hitt, en honum mið- aði ekkert áfram. Hann var búinn að draga upp allar gildrurnar, og þær lágu þarna í stafla umhverfis hann og gerðu það að verkum, að sumar öldurnar skoluðust alveg yf- ir kænuna hans vegna hleðslunnar. Öldurnar voru að hrekja hann smátt og smátt i átt til klappanna, þar sem grænt löðrið þeyttist i allt að 50 fet i loft upp. Yið höfð- um ekki rnikinn tíma til stefnu. Afi stefndi beint á hann. Þegar við vorum komnir á hlið við hann, hallaði afi sér yfir borðstokkinn og hristi öxl hans. Ég mun aldrei gleyma svipnum á andliti Als. Það var eins og sólin hefði skyndilega brotizt fram úr skýjunum. Afi benti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.