Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 69

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 69
LITIÐ Á ÞANG OG ÞAfíA 61 an flatar kökur, sem steiktar eru á pönnu með „bacon“ og þykir fínn sunnudagaréttur. Skyld tegund er ræktuS til matar í Japan. Mariusvunta (Ulva lactuca) vex í grunnum sjó, þar sem nokkurt hlé er viS ölduróti, í vogum og viS hafnir, stundum i gruggugum sjó auSugum af köfnunarefnis- og fos- fórsamböndum. StærS alloft 50x15 cm. í SvíþjóS hefur á slimbotni fundizt maríusvunta, sem þakti 1 fermetra. KölluS hafsalat á NorSur- löndum og var hagnýtt eins og sal- at fyrrum á vesturströndum Evr- ópu. ÞörnungagróSur vex í breiSu belti viS strendur íslands, frá flæSar- máli og niSur á 30—40 m dýpi. Birtan takmarkar á hve miklu dýpi þörungar geta þrifizt. Eru þvi tak- mörkin óglögg og fara bæSi eftir því, hve sólfar er mikiS og hve tær sjórinn er. Þangtegundirnar o. fl., sem aS framan getur, vaxa í þang- eSa fjörubeltinu, eins og fyrr var nefnt. SíSan tekur viS djúp- gróSurbeltiS, er nær frá neSsta fjöruborSi og út á um 30—40 m dýpi eSa meir. ASalgróSurinn eru stórvaxnir, brúnir þörungar, þönglaþararnir, nema yzt, þar er rauSþörungagróSur á botninum. Hinn rauSi litur rauSþörunganna gerir þeim fært aS hagnýta litla birtu i djúpunum. Þönglaþararnir mynda þaraskógabeltiS. Þeir vaxa i þéttum skógum, 4—6 m háum, eSa á viS sæmilegan birkiskóg á landi. ÞaraskógabeltiS er mjög breitt, þar sem halli botnsins er lítill, en mjótt viS sæbrattar strend- ur. Milli hinna stórvöxnu þöngla- þara og á sjálfum þönglunum vaxa ýmsir smærri þörungar, cinkum rauSþörungar. Dýralif er niikið í þanginu og þaraskógunum. Algeng- ar þaraskógartegundir eru: Hrossa- þari, keriingareyra, beltisþari og maríukjarni. Lítum fyrst á hrossa- þarann (Lamincria digilata). Hann skiptist eins og aSrir þönglaþarar i þöngul, þöngulhaus og blöðku. Út úr þöngulhausnum vaxa grein- óttir þræðir, sem festa þarann við botninn. Ýmsar skeljar og kuðungar setjast oft á þöngulhausinn og sitja þar síðan fastar, t. d. bláskel, aða, rataskel o. fl. o. fl. Stöngull þarans, þöngullinn, vex upp af þöngul- hausnum og ber stóra, breiða, marg- klofna blöðku í toppinn. Blaðkan hefur blaðgrænu og vinnur kolefni úr loftinu í sjónum til næringar. Seinni hluta vetrar og undir vor fer nýtt blað að vaxa við grunn gamla blaðsins, sem að lokum rifnar af; þarinn skiptir um blað. Þöngull- inn er sívalur, eða stundum flat- vaxinn ofantil og getur orðið allt að C0 cm langur. Blaðkan 50—200 cm löng. Er öll jurtin oft 1—3 m löng, dökkólífubrún á lit. Kerlingareyra (Laminaria hyper- borea) er mjög svipað hrossaþara, en venjulega mun stórvaxnara og grófara, allt að 5 m langt. Hin marg- klofna, breiða blaðka er allmiklu styttri en stöngullinn og líkist þar- inn pálmatré að vaxtarlagi. Þöng- ullinn sérlega slimugur og sleipur, gildastur neðst. Tært slim vætlar út á þversneið. Um stórstraums- fjöru stendur oft efsti hluti þörungs- ins upp úr sjónum og lyftir þá einn- ig neðsta hluta blöðkunnar upp úr,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.