Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 112

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL fóturinn ekki þetta álag, og þá verð- ur hann að þiggja tilboð um stuðn- ing út úr salnum. Sýðan snýr Churchill sér við og hneigir sig fyrir forseta i virðingar- skyni. Hann virðir salinn fyrir sér góða stund, líkt og hann sé að líta yfir farinn æviveg. Þegar kjól- klæddu sendiboðarnir opna stóru hurðirnar, má greina hjólastólinn, sem bíður. Boginn yfir hurðunum er gerður úr brotnum steinum, sem teknir voru úr rústunum og múr- aðir þannig ósnyrtir í loftið, þegar málstofan var endurreist eftir strið. Nefnist hann Churchillboginn. — Edwin Roth. 28. JÚLÍ ÁRIÐ 1964: Troðfull neðri málstofa heiðraði sinn frægasta meðlim á sjaldgæf- an og innilegan hátt í dag. Sætið, sem hinn 89 ára gamli Sir Winston skipar jafnan, var næstum hið eina, sem ekki var setið, er þing- menn risu á fætur honum til virð- ingar. Sir Winston hafði heimsótt neðri málstofuna í gær, og sú heim- sókn hans þangað verður líklega hin síðasta. Samstarfsmönnum hans létti, þegar það varð augljóst, að hann kæmi ekki til þings í dag, þar eð þeir óttuðust, að áhrif þeirr- ar heimsóknar kynnu að hafa al- varlegar afleiðingar fyrir heilsu hans. Randolph Churchill, sonur Sir Winstons, fylgdist með því ofan af áheyrendapöllunum, er Sir Alec Douglas-Home bar fram formlega tillögu um, að málstofan auðsýndi hinum mikla leiðtoga stríðsáranna og stjórnmálajöfrí heíður. Harold Macmillan, fyrirrennari Sir Alecs, komst næst því að túlka það andrúmsloft, er ríkti þessa stund í málstofunni. Hann minnti á,. að uppi hefðu verið „miklir stjórnmálaleiðtogar á friðartímum, t. d. Walpole, og einnig miklir þjóð- arleiðtogar á hættutímum, svo sem þeir Chatham, Pitt og Lloyd George. Aðrir, svo sem þeir Palmerston, Disraeli og Gladstone, gegndu næst- um þvi eins lengi þingstörfum og störfum í opinberri þjónustu sem Sir Winston, þótt hann hafi vinn- inginn á sinni löngu starfsævi. Það hafa komið fram jafmiklir ræðu- menn, en fáir hafa haft til að bera þá leikandi kímni, stríðni hlandna, sem gerir hann okkur öllum svo kæran. Ævi sú, sem við erum að heiðra nú í dag, er alveg einstök. Hinir elztu okkar minnast einskis manns, er mæla megi við hann, og hinir yngri meðal ykkar munu aldrei sjá neinn slíkan, hversu lengi sem þið lifið. Ætti ég að lýsa skap- gerð hans í nokkrum orðum, gætu mér ekki komið nokkur önnur orð í hug, er væru betur viðeigandi en eftirfarandi orð, sem hann hefur sjálfur skrifað: í stríði: Álcveðni. í ósigri: Þrjóskufull ögrun. í sigri: Göfuglyndi. í friði: Góðvilji. — James Feron.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.