Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 20

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 20
18 félagsstöðu. Þeir hlustuðu á hana með athygli, en viðhorf þeirra var venjulegt viðhorf opinberra emb- ættismanna. Jú, fyrirætlun hennar var ágæt, og hún átti sannarlega þakkir skilið fyrir hana. Fyrirætl- unin bar vott um göfugt hjarta og skýra hugsun, en því miður.... Frú Fry þekkti ekki Newgatefang- elsið eins vel og þeir. Þessar konur voru óbetranlegar. Það var ekk- ert hægt fyrir þær að gera. Það var ekki unnt að frelsa þær. Þar að auki tóku þeir það fram, er hún heimsótti þá öðru sinni, að þvi miður gætu þeir ekki séð af neinu herbergi i Newgate fyrir skólastofu. Hún togaði þá yfirlýsingu út úr þeim, að húsnæðisskorturinn væri i rauninni það eina, sem stæði í vegi fyrir framkvæmd fyrirætlunar- innar. Síðan liélt hún á fund kvenn- anna, bandamanna sinna. Og hún var varla búin að skýra frá vanda- málinu, fyrr en það hafði verið leyst. Konurnar gátu bent á eitt, lítið herbergi, sem ekki væri í notk- un. Þá gáfu lögreglustjórarnir leyfi sitt: hún mátti reyna að framkvæma sina „góðviljuðu, en næstum von- lausu fyrirætlun". Frú Fry hafði mikinn áhuga á að hefja framkvæmdir eins og fang- arnir sjálfir, og því safnaði hún saman gömlum kennslubókum strax næsta dag, lét Mary Connor hefja kennsluna og setti skólann með formlegri athöfn. f hann gengu 30 nemendur, og voru þeir flestir 7 ára eða yngri. Herbergið var svo lítið, að fleiri komust þar ekki fyr- ir. En unglingsstúlkur og konur á þrítugsaldri eða jafnvel eldri grát- ÚRVAL báðu um að fá einnig að læra. Elísabet lofaði, að liún skyldi reyna að gera eitthvað fyrir þær, ef þær sýndu svolitla þolinmæði. Hún gekk daglega um liinn liroða- lega almenning og sá alla eymdina með eigin augum. Hún varð vitni að alls konar sóðaskap og óþverra, drykkjuskap og niðurlægingu. En hún fyrirleit þær hvorki né örvænti um árangur. Henni skildist, að iðju- leysið, sem þröngvað var upp á þær, og hið hryllilega tilbreytingar- leysi fangelsislífsins væri í rauninni undirrót illrar hegðunar þeirra i fangelsinu. Þær skynsamari meðal kvenn- anna höfðu sagt við hana fyrsta daginn, að þær vildu gjarnan læra að lesa og sauma. Þriðjungur kvenn- anna 70, sem dvöldu í Newgate- fangelsinu, voru algerlega ólæsar. Annar þriðjungur var varla staut- andi. Og hvað saumaskapinn snerti, þá var það mjög þýðingarmikið, að þær lærðu hann, svo að þær gætu saumað fatnað á sig og börnin sín. Hún ræddi við aðra, sem áhuga höfðu á endurbótum í fangelsis- málum. En allir þeir, sem hún ræddi við, örvæntu um, að þetta væri til nokkurs. Þeir héldu þvi fram, að fangarnir stælu áreiðan- lega efninu, sem þeir fengju til þess að vinna úr; einnig yrðu þeir fljót- lega dauðleiðir á þessu. Flestar þessara kvenna væru versta úrhrak borgarinnar, vændiskonur og þjóf- ar allt frá unglingsárunum. Fólk kepptist við að fullvissa hana um, að hún eyddi eingöngu tíma sinum og fjármunum til ónýtis við fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.