Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 51

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 51
NATHANIEL HAWTHORNE OG SOPHIA ... 49 ir, leika við þau og segja þeim sög- ur. Fyrir Nathaniel og Soffíu varð sérhver aðskilnaður, þótt ekki væri nema örfáir dagar, enn óbærilegri en nokkru sinni fyrr. „Ef liún kemur ekki í dag — ja, þú veit ég ekki, hvað ég á til bragðs að taka.“ (Soffía og dætur hennar tvær höfðu farið i lieimsókn til ætt- ingja sinna í Boston.) „Klukkan er bráðum sex, og þær eru ekki komnar enn. Þær verða, verða, verða fyrir alla muni að koma lieim í kvöld. Áður en stundarfjórðungur var liðinn frá þvi að ég skrifaði þetta voru þær komnar. Nú er allt i lagi! Guði sé lof!“ Eitt sinn, er þau voru á leið til Concord, stöðvuðu Nathaniel og Soffía vagn sinn og gengu upp að „Sleepy htollow" og horfou heim til Old Manse, þar sem þau höfðu átt heima fyrir svo löngu. Þau voru þögul, en Soffía hefur sagt oss, hvað hún hugsaði þá: „Öll þessi jörð er mér heilög sökum ósegjanlegrar hamingju okk- ar. Samt var sú hamingja ekki ná- lægt þvi eins mikil og ég nýt núna. Og luin er enn ekki að þrotum kom- in, þvi að eiginmaður minn býr enn yfir töfrandi leyndardómi fyrir handan það svið, sem ég hef upp- götvað og tileinkað mér.“ Þótt árin liðu, varpaði það eng- um skugga á þennan „töfrandi leyndardóm.“ Ef til vill er það eins og- Nathaniel eitt sinn sagði: „Ham- ingjan er ekki fólgin í neinni röð viðburða, af þvi að hún er hluti af eilífðinni. Og víð höfum lifað í eilífðinni, siðan við giftum okkur.“ Eftir 22 ára hjónaband kom Soffía aftur til „Old Manse“ i síð- asta sinn, er hún fylgdi kistu ást- vinar síns til grafar í „svefndæld- inni“ þar sem „gleðihvelfing" þeirra átti að standa. „Það mundi gleðja mig,“ ritaði hún, ef ég gæti hughreyst alla, sem syrgja, og gæti tekið á mig alla sorg. Því að nú veit ég, að ástin útrýmir öllum dauða.“ Ástvinur hennar beið hennar nú, og hún vissi, að biðin yrði ekki löng. Fagn- andi mundu þau hittast aftur, eins og þau höfðu ávallt gert eftir sér- hvern aðskilnað. „Nú er allt eins og það á að vera! Guði sé lof!“ Það eru þrenns konar manngerðir í veröldinni: þeir menn, sem geta ekki þolað Picasso, þeir, sem geta ekki þolað Raphael, og svo þeir, sem hafa um hvorugan þeirra heyrt. John White Það er ekki hægt að eiga neina þá persónu með húð og hári, sem er þess vi-rði, að eiga hana. Sctrd Teardcáe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.