Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 126

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL Móður Náttúru í hættu. Þetta hef- ur verið óhjákvæmilegt, en jafn- framt verður að hafa það í huga, að varnarlyf þessi hafa á liinn bóg- inn gert mikið til þess að linna þjáningar mannanna og eru ómiss- andi fyrir þau 45% mannkynsins, er enn stunda landbúnað. Þar sem „kemisk“ efni hafa vald- ið dauða villtra dýra, hefur ástæð- an oft verið misnotkun þessara efna. En samt verðum við að gera ailt, sem í 'okkar valdi stendur, til þess að sjá svo um, að slíkt komi sem allra sjaldnast fyrir. (í þessu sambandi mættum við þó hafa það í huga, að hin villtu dýr náttúr- unnar hafa orðið að þola meiri bú- sifjar vegna útþenslu horganna, þurrkunar mýra og engja, iðnvæð- ingar og annarra svipaðra að- stæðna, sem alls staðar fylgja vax- andi velmegun og auknum fólks- fjölda. Aldrei er hægt að leggja of mikla áherzlu á það, að nota verður öll slík varnarlyf með varúð og sam- kvæmt þeim notkunarreglum, sem fylgja hverri tegund. Leitazt hefur verið við að gera allar þær öryggis- ráðstafanir, sem hlíta verður við notkun varnarlyfja i landbúnaðin- um. Rannsóknir sem stundaðar eru í rannsóknarstofnuninni í Tunstall í Eglandi, tryggja, að ekki komi ný varnarlyf á markaðinn, fyrr en sannað hefur verið, að þau séu ör- ugg i notkun, þ. e. a. s. séu þau not- uð á réttan hátt. Berist upplýsingar um það frá áreiðanlegum aðilum, að einhver varnarlyf hafi skaðleg á- hrif á villt dýr, eru þær athugaðar mjög gaumgæfilega til þess að ganga úr skugga um, hvort ekki þurfi að breyta notkunarreglunum á einhvern hátt. Að lokum skulum við snúa okkur aftur að upphafi þessarar greinar: skordýrunum, þ. e. a. s. jjeim skor- dýrum, sem stuðla að frjóvgun nytjajurta okkar og alls gróður Móður Náttúru. Án þeirra fengi sú veröld, er við þekkjum, alls ekki staðizt. En á meðal hinna 700.000 mismunandi tegunda skordýra í veröldinni, eru margar, sem skemma og eyðileggja, bæði upp- skeru, híbýli og mannvirki og onnur verðmæti, og einnig manninn sjálfan. Því er haldið fram, að helm- ing allra dánarorsaka megi rekja til skordýra, og FAO hefur reiknað út, að árlegt uppskerutjón vegna skemmdo skordýra sé svo geysilegt, að fæða sú, sem þannig eyðileggst, nægði 150 milljónum manna. Það cr hæfileiki skordýranna til þess að tímgast, sem gerir þau að slíkum ógnvekjandi andstæðingum. Gæfist einni karlflugu og einni kvenflugu tækifæri til jjess að tímgast algerlega óáreittum frá aprílbyrjun til ágústloka, næmi tala afkomendanna í ágústlok 191. 010.000.000.000.000.000 (16 núll), en slíkt nægði til þess að liekja jörð- ina alla með 16 metra þykku lagi af flugum. Til allrar hamingju kom- ast aðeins fáar þeirra upp, því að: „Alls staðar í náttúrunni ríkir harð- ur agi, sem verður reyndar að vera dálítið harðneskjulegur til þess að geta jafnframt verið okkur mönn- unum hliðhollur“, svo að viðhöfð séu orð Spencers.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.