Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 100

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 100
98 ÚRVAL hann var vissulega ekki maður, sem ætti að sinna aðkallandi og til- breytingarlausum stjórnarstörfum á friðartimum, að áliti margra. Þar að auki kann einnig að hafa leynzt dulin ósk i hinu mótsagnakennda og ol't afvegaleidda mannlega eðli, dulin ósk um að særa þann mann, sem var of heitt elskaður. — Alan Moorehead. Winston beið allt kvöldið þ. 25. jiilí í hinu fræga kortaherbergi aðalstöðvanna í ráðuneytinu eftir endanlegum úrslitum í kosningun- um og fylgdist með því, er tölurnar voru krotaðar á risastóra veggtöflu. Enn var óvíst um endanleg úrslit, er hann gekk til náða, en hann var samt sannfærður um, að þjóðin myndi óska þess, að hann héldi starfi sínu áfram. En svo vaknaði hann rétt fyrir dögun við það, að honum fannst sem hann hefði verið stunginn. Hann fann næstum til líkamlegrar þjáningar. í undirvitund hans birt- ist sannfæring um, að hann hefði verið sigraður. Og ósigur hans var orðinn stað- reynd um hádegið. Öllum heimin- um til undrunar höfðu landar hans hafnað honum. Clementine kona hans leit til hans og sagði: „Þetta kann að reynast dulbúin blessun." „í augnablikinu virðist hún vera mjög vel dulbúin,“ svaraði Win- ston. — Jack Fishman. Ég sá Winston Churchill fyrst augliti til auglits þ. 16. ágúst árið 1945, þegar ég var þingmaður Verkamannaflokksins i liinum mikla meirihluta hans, sem komst ekki fyrir á stjórnjarbekkjunum. Ég virti fyrir mér af forvitni og lotningu þennan goðsagnakennda mann, sem kjósendur höfðu hafnað á sigurstundu hans sjálfs og nú mátti setja upp þyrnikórónu ósig- ursins. Er hann reis á fætur, kváðu við ögrandi hróp sigurvegaranna og húrrahróp stuðningsmanna hans. Hann virti hugsandi fyrir sér troð- fulla bekkina andspænis sér og sagði: „Vinur minn, liðsforingi nokkur, var staddur í Zagreb, þegar þangað fréttist um úrslit kosninganna. Göm- ul kona sagði við hann: Vesalings herra Churchill! Nú býst ég við, að hann verði skotinn. Vinur minn gat fullvissað hana um, að svo yrði nú ekki. Hann sagði, að dómurinn kynni að verða mildaður og í lians stað kæmi einhvers konar hegn- ingarvinna, sem stendur þegnum Hans Hátignar stöðugt til boða.“ Það kvað við lilátur beggja vegna í málstofunni, og hlátur þessi eyddi neikvæðri afstöðu okkar. Þessi hlátur, sem hann framkallaði á þessari stundu, var eitthvað meira en tákn um snilli hans sem stjórn- málamanns. Þessi hlátur var hyll- ing lýðræðissinna, sem hafði þegar árið 1909 skilgreint lýðræðið sem „stefnu, er gerði það stundum nauð- synlegt að virða skoðanir annarra.“ — Maurice Edelman. Hann tók því fálega, er imprað var á því, að hann skyldi heiðraður opinberlega. Sagt var, að hann hefði afþakkað hertogatign, og þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.