Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 124

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 124
122 ÚRVAL ar sams konar búgarður var keypt- ur nálægt Sittingbourne i Englandi og rannsóknarstofnun sett þar á laggirnar. Siðustu tvo áratugina hefur orð- ið geysileg þróun í framleiðslu félagsins á varnarlyfjum til notk- unar í landbúnaði, og nú er sam- steypan líklega stærsti framleiðandi og seljandi heimsins í þeirri grein með viðskipti við 130 lönd. Starfs- menn samsteypunnar vinna i nánu samstarfi við FAO, Matvæla og landbúnaðarstofnun Sameinuðu bjóðanna (Food and Agriculture Organisation), t. d. i baráttunni við engispretturnar, en henni er stöð- ugt haldið áfram, og nefnist skor- dýralyf það dieldrin, sem valið hefur verið i þeirri baráttu. Einnig hefur Shell International Chemical Co. Ltd. haft náið sam- starf við Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunina (World Health Organis- ation, WHO) undir stjórn Samein- uðu þjóðanna. Notkun dieldrins i lok síðasta áratugs í herferðum þeirrar stofnunar gegn mýraköld- unni var mjög veigamikill þáttur i viðleitninni til þess að útrýma þeim sjúkdómi. Frá árinu 1955 hef- ur tekizt að útrýma mýraköldu í 18 löndum, og árleg dánartala heimsins af völdum þessa sjúkdóms hefur verið lækkuð úr 6 milljónum árið 1939 i 1.5 milljónir árið 1963. Þessar alþjóðlegu herferðir eru sem raunverulegar herferðir; svo yfir- gripsmiklar eru þær. En þar að auki hefur Shellfélagið nú i þjónustu sinni landbúnaðarsérfræð- inga í næstum öllum löndum heims. Þeir vinna með bændum og fyrir þá að þvi að greina sjúkdóma þá, sem herja á jurtir og dýr og rann- saka skordýraplágurnar, sem við er að etja á hverjum stað. Þannig leggja þeir grundvöllinn að frekari rannsóknum hvers vandamáls á þessu sviði, en lausn þeirra getur haft það í för með sér, að mannkyn- ið geti varpað af sér oki sultarins og sjúkdóma þeirra, sem skordýr valda. Landbúnaðarrannsóknastofn- anir Shellfélagsins fá til rannsóknar um 5000 ný efnasambönd á ári hverju, svo að takast megi að vega og meta gagn þeirra sem skordýra- lyfja, sveppalyfja, illgresislyfja, o, s. frv. Flest þessi efnasambönd hafa verið framleidd í eigin rannsóknar- stofum félagsins. Sem dæmi um þau áhrif, sem notkun skordýralyfja geta haft, má nefna hina yfirgripsmiklu notkun endrins i Pakistan, en hún hefur aukið sykuruppskcruna um 35% miðað við magn það, sem fékkst áður én efni þetta var notað. Að fjármagni nemur þetta, upp undir 400 milljónum ísl. króna, en eyða þurfti um 4 milljónum ísl. króna í skordýralyf þetta til þess að ná þessum árangri. Á Filippseyjum tókst mönnum að auka hrísgrjónauppskeru af ekru hverri um 1044 pund með því að nota lyf gegn hrísgrjónabjöllunni. Gerð var tilraun til notkunar D-D- jarðvegsgerilsneyðingarlyfs við tó- matarækt í Argentínu, og þannig jókst tómatamagnið upp í 6 tunn- ur á ekru í mótsetningu við 1.8 tonn, sem fékkst af tómataekrum, þar sem lyfið var ekki notað. Kostn- aðurinn við lyfið var tæpar 4.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.