Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 35

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 35
DULINN LÆKNINGAMÁ TTUR IIUGANS SJÁLFS 33 nokkru sinni hefur hrjáð ma-nnkyn- jð.“ Sálkreppur eru í vissum skiln- ingi barnaleg fyrirbrigði, og sumir eru svo heppnir að finna svo alvar- lega hvatningu, að þeir geta hægt frá sér svo barnalegum fyrirbrigðum, þar eð hvatningin krefst af þeim þroska hins fullþroska manns. Fyrir mörgum árum var ungur lögfræð- ingur haldinn slíku þunglyndi, að vinum hans fannst öruggast að láta hvorki hnifa né önnur skurðtæki vera á vegi hans. Hann skrifaði um eigið sálarástand: „Ég er nú aum- astur allra lifandi manna. Ég get ekkert um það sagt, hvort mér batn- ar nokkurn tíma. Mig grunar óskap- lega sterkt, oð svo verði ekki.“ Hann hafði rangt fyrir sér. Hvatn- ingin, sem lífið veitti honum, fjöl- margar áskoranir þess, færðu hon- um þá heilbrigði og þann styrk, sem bjargaði honum og þjóð hans frá upplausn. Nafn hans var Abra- ham Lincoln. GLEYMSKA OG ENDURAÐLÖGUN Eitt af þýðingarmestu „lækninga- tækjum“ mannlegs liugar er til- hneiging mannanna til þess að gleyma hinu óþægilega. Sálfræðing- ar hafa við sumar tilraunir sínar fengið þeim, sem rannsaka skal, ýmsar þrautir og viðfangsefni, sem leysa skal, og hafa þeir útbúið þær þannig, að ekki er hægt að leysa þær allar. Þegar þeir, sem reynt Iiöfðu við þrautirnar og viðfangs- efnin, voru svo eftir á heðnir um að reyna að nnina, hvaða þrautir og viðfangsefni þeim hafði tekizt að Ijúka við og hverjar ekki, þá kom það fram, að þeim, sem höfðu frem- urtakmarkað sjálfsálit, hætti til þess að muna aðeins þær þrautir og þau viðfangsefni, sem þeim Iiafði tekizt að leysa. Þetta bendir til réttmæti þessara orða: „Minningarnar skreyta og fegra líf manna, en gleymskan gerir það þolan!egt.“ Enn áleitnari en gleymskan er seinvirk hugarstarfsemi, sem kalla mætti „enduraðlögun“. Hún er fólg- in í þjálfun nýrra viðbragða innra með okkur stig af stigi. Þannig er því t. d. farið, þegar við syrgjum einhvern látinn. Er við hugsum æ ofan í æ með hlýju til þess, sem var, þá erum við jafnframt að laga okkur eftir hinum nýju aðstæðum. Því fer smám saman þannig fyrir þeim, sem er andlega heilbrigður, að honum tekst að lita til baka með hlýju kærleiksbrosi í stað tára. SÁLFRÆÐILEG MÓTEFNI Líkt og ígerð, sem læknazt hefur skilur eftir sig mótefni, þá getur mótlæti, jafnvel andlegt áfall, orðið okkur að sumu leyti til góðs, þegar jafnvægi hefur náðst, þannig að við búum þá yfir auknum þroska. Atvik, sem verður okkur áfall, getur orðið upphaf aukins þroska og styrks persónuleikans í heild. Marg'ar landeyður hafa ekki vaxið upp og náð þroska sem menn, fyrr en foreldrar þeirra dóu. Þjónusta í þágu lands og þjóðar héfur breytt mörgum ungum manninúm, sem átt hefur í erfiðleikum tilfinningalegs eðlis. Um þetta slcrifar dr. Ian Stevensson svo í „American Jour- nal of Psychiatry (Ameríska sál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.