Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 106
104
URVAL
bet II krj'nd, og það var einmitt
á þeim mánuðum, sem þjóðin virt-
ist vera að fyllast þjartsýni og
krafti að nýju. Það var ekki fyrr en
þá, að örmögnunarfargi stríðsins
virtist vera að létta af þjóðinni,
Allir skynjuðu nýjan kraft, nýtt á-
ræði, og gamla bjartsýnin og lífs-
gleðin virtist vera að ná tökum á
þjóðinni að nýju.
— A. L. Rowsc.
„RÍSIÐ Á FÆTUR, SIR WINSTON
Engin leynileg stjórnarstörf veittu
Winston Spencer Churchill jafn-
mikla ánægju og athöfn sú, sem
hann þagði yfir i aprí 1 1953, þótt
hann vissi ofur vel, bvað til stæði.
Leyndarmálið var þetta: það ;\ti
að aðla hann. Forsætisráðherrann
sagði engum frá ]>ví, en þeir, sem
þekktu skaplyndi Churchills, hefðu
átt að geta séð það á honum, að
eitthvað óvænt var í aðsigi. Það
mátti sjá af því himnaskapi, sem
hann var nú ætíð í, og hinu fjör-
lega viðmóti hans.
Hann tók þátt i borðhaldi með
Stórskotaliðsherfylkinu á St. Ge-
orgsdaginn, og í ræðu, er hann hélt
þar, skýrði liann liðsmönnunum
frá því, hvað myndi gerast, ef
Sankti Georg væri lifandi enn i
dag: „Sankti Georg myndi vera
vopnaður, að vísu ekki lensu, held-
ur nokkrum sveigjanlegum reglum.
Hann myndi stinga upp á viðræðu-
fundi við drekann. Hann myndi
lána drekanum heilmikið af pen-
ingum. Alþjóðlegar stofnanir i Genf
eða New York myndu fjalla um
björgun hinnar ungu meyjar, en
drekinn myndi á ineðan áskilja sér
fullan rétt.“
Er hann sneri aftur til neðri mál-
stofunnar klæddur kjólfötum, var
hann blíðmáll og broshýr. „Ég var
að vona, að hér myndi ríkja svo
vingjarnlegt andrúmsíoft í kvöld,“
sagði hann blíðmáll með prakkara-
glampa i augum. „Vitleysa!“ hróp-
uðu drekarnir í Verkamannaflokkn-
um. En svo fór að lokum, að hið
góða skap lians smitaði þá einnig.
„Góða nótt!“ hrópuðu þingmenn
Verkamannaflokksins, þegar for-
sætisráðherrann vagaði út. Hann
sneri sér við og sendi þeim fingur-
koss.
Síðdegis næsta dag varð leyndar-
málið heyrum kunnugt. Hinn 78
ára gamli forsæíisráðherra kraup
á.kné í Windsorkastala fyrir fram-
an hina 27 ára gömlu drottningu
sína, en frú Churchill fylgdist með
því, sem fram fór. Elísabet II tók
við hinu mikla sverði og sló hví
léttilega í hægri öxl Churchills og
síðan hina vinstri og sagði: „Rísið
á fætur, Sir Winston." Og síðan
sæmdi hún hann Sokkabandsorð-
unni.
— Time.
Blaðamaður einn spurði hann að
því, hvort hann hefði nú í hyggju
að setjast í helgan stein. „Nei, ekki
fyrr en ég verð orðinn miklu lak-
ari,“ svaraði Churchill, „og heims-
veldið miklu styrkara.“
— Richard Harrity og Ralph G. Martin.
FISKUR OG STEIKTAR
KARTÖFLUR
Árin og hið ofsalega álag þeirra