Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 130

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL 1 landafræðitíma var kennarinn að segja frá Kína og manngrúanum þar. Hann tók dæmi: „Þó Kinverjar gengju í fjórfaldri röð fram af bjargi mundi röðin aldrei taka enda. Einn nemandinn horfði spurnaraug- um á kennarann, sem sagði þá til frekari skýringar: „Jú, sjáið til, fjölgunin yrði meiri hjá þeim, en sá fjöldi sem gengi fram af bjargbrún- inni.“ Einn nemandinn hugsaði síg um andartak, en sagði siðan: „E'n hvernig má það vera? þeir eru jú alltaf á göngu. S.B. —-★ Þegar ég svaraði í símann, heyrði ég karlmannsrödd segja: „Komdu yf- ir.“ Ég svaraði ekki og var þá aftur sagt: „Komdu yfir við bíðum eftir þér.“ Undrandi sagði ég: „Með leyfi að spyrja, við hvern viljið þér tala? Það var nokkur þögn, en þá var sagt: „Afsakið ónæðið, ég hef fengið skakkt númer. Enginn sem ég þekki segir: Með leyfi að spyrja“ J.H.S. -—★ Ég var kallaður fyrir umferðar- dóm vegna stöðumælasektar. Ég gaf þá skýringu að ég hefði talað við lögregluþjóninn sem skrifaði mig upp og hann hefði sagt mér að hann mundi afturkalla kæruna. Dómarinn spurði mig þá hvort ég þekkti lögregluþjóninn aftur ef ég rækist á hann. Ég kvað svo vera. „Nú,“ sagði dómarinn þá, „næst þeg- ar þú sérð hann þá ættirðu að rukka hann um 100 kr. sem er sekt sem þú átt að greiða núna.“ J.M. —-★ Ýmsar sögur eru til um riddara- legt fas og framkomu Gríms Thom- sens. Hann var kunnugur þekktri söngkonu, norskri, og eitt sinn eftir söngskemmtun, sem hún hélt i Kaup- mannahöfn, ætlaði hann að fylgja henni heim í vagni. Rigning var á um kvöldið og voru gangstéttar votar. Þegar Grímur og Primadonnan komu út í anddyrið voru þrepin rennvot. Grímur bar dýrindis kápu á öxlum, svipti henni af sér og breiddi hana á þrepin, en söngkonan steig á kápuna og því næst upp í vagninn. Grímur settist við hlið hennar í vagninum, ók burt og lét kápuna liggja. —— ★ Nokkrum dögum eftir að ég var skorinn upp við magasári, kom yfir- læknirinn á stofugang og sá um leið heilmikið af blómum sem kunningjar og vinir höfðu sent mér á sjúkrabeðið. Hann þefaði út í loftið og tók rós í hendi sín og sagði kankvíslega: „Það lítur út fyrir að þú ætlir að hafa þetta af. Fólk i þessari borg er ekk- ert hrifið af að senda blóm til þess sama tvisvar." R.M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.