Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 105

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 105
MAÐUR ALDARINNAR 103 aði skyndilega, þegar úrslit kosn- inganna áriS 1950 urðu kunn. — Virginia Cowles. Úrslit þeirra voru næstum eins furðuleg og kosninganna árið 1945. Hinn gcysimildi meirihluti Verka- mannaflokksins hafði minnkað stórlega og nam nú aðeins 6 sæt- um. Það var augsýnilegt, að aðrar kosningar yrðu brátt haldnar og að Churchill kæmist aftur til valda. — Alan Moorehead- Nú var Churchill orðinn 76 ára gamall og alls ekki sami maður og hann hafði verið fyrir áratug. Hann var ekki alveg eins beinn i baki og kjálkavöðvar hans voru nú orðn- ir slapandi. En hann gekk enn rösklega, og það var enn sama glóðin, sama glettnin, sami eldurinn i augum hans sem fyrr. Vinir jafnt sem mótstöðumenn höfðu undanfarið tekið eftir þvi, að rödd hans hætti til þess að verða ógreinileg og hækkaði ýmist eða lækkaði, líkt og hann hefði ekki fullt vald yfir henni, en í baráttu- hita síðasta kosningabardagans, þegar sigurinn virtist enn á ný alveg á næstu grösum, vottaði alls elcki fyrir slíkri afturför hjá þess- um gamla leiðtoga. f ræðu, sem hann hélt í Plymouth, bað hann um tækifæri til þess að leiða land sitt aftur fram til mikilleika og friðar. „Það eru síðustu verðlaun- in, sem ég mun reyna að vinna,“ sagði hann. Það gekk ekki mikið á, meðan á sjálfum kosningunum stóð. Upp- námið hófst ekki fyrr en að lok- inni atkvæðatalningu. Þ. 26. októ- ber árið 1951 hélt Clement Attlee til Buckinghamhallar til þess að afhenda Georg konungi VI lausnar- beiðni sina. Tilkynningin „Winston er kominn aftur!“ barst tafarlaust um allan heim. — Time. Þjóðin hélt niðri í sér andanum og beið þess, að það kæmi i Ijós, hvert þessi meistari hins óvænta og fréttnæma myndi beina ríkis- skútunni. Churchill kom nú ýmsum á óvart. Hann var fylgjandi um- bótastefnu. Er hann ávarpaði þingið í fyrsta sinni sem forsætisráðherra, mælti hann á þessa leið: „Á milli flokka okkar, sem eiga sína fulltrúa hér, virðist nú vera breiðara bil en ég minnist á hálfri öld i sögu neðri málstofunnar. En það sem þjóðin þarfnast eru jákvæðar umræður um vandamál þau, sem fyrir okkur liggja, umræður, sem einkennist af umburðarlyndi. — Virginia Cowles. Hugur hans var altekinn af hugs- uninni um nauðsyn þess að komast að einhverju samkomulagi við Rússland, að finna einhvern ör- uggan grundvöll friðar í heiminum. Hann var þess mjög fýsandi, að það gæti orðið af fundi hinna Þriggja Stóru, allra leiðtoga stór- veldanna þriggja. Hann reyndi sitt ýtrasta til þess að gera slikt mögu- legt, en Bandaríkjamenn voru stöð- ugt mótfallnir slíku, og Rússar voru ekki heldur fúsir til þess arna. í maimánuði árið 1953 var Elísa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.