Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 101

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 101
MAÐUR ALDAIUNNAli 99 ar honum var boðin sokkabands- orðan sagði hann: „Hvers vegna ætti ég að taka við Sokkabands- orðunni frá Hans Hátign, þegar þjóðin hefir þegar veitt mér Stíg- vélasparksorðuna ?“ — Robert Lewis Taylor. LEIÐTOGI STJÓRNAR- ANDSTÖÐUNNAR Churchill gerðist leiðtogi stjórn- arandstöðunnar næstu fimm at- burðarík ár og gaf sér þá lausan tauminn, hvað snerti aðfinnslur og ávítur, sem voru kímni blandaðar og einnig hæðni, stundum biturri. — J. G. Lockhart. Þegar meðlimir Verkamanna flokksins gripu stöðugt fram í ræð- ur hans með hæðnishrópum, þá gerði hann dæmigerða athugasemd samkvæmt viðteknum erfðavenjum neðri málslofunnar: „Snarkið í þyrnum undir pottinum truflar mig ekki.“ Hugh Gaitskell, eldsneytis- og orkumálaráðherra, hvatti eitt sinn til þess, að þjóðin baðaði sig sjaldn- ar, svo að spara mætti meiri kol. Þess háttar ráðleggingar gat Churchill ekki látið afskiptalausar, heldur fann sig knúðan til þess að gera viðeigandi athugasemdir. „Þegar ráðherrar tala í þessum dúr,“ sagði hann, „þarf hvorki for- sætisráðherrann né vinir hans að veltta því fyrir sér, hvers vegna lyktin af þeim verður nú sifellt verri. Ég hef jafnvel spurt sjálfan mig, þegar ég hef velt þessu fyrir mér, hvort þér, hæstvirti forseti, mynduð viðurkenna orðið „lúsa- blesar“, sem viðeigandi þinglegt orð til lýsingar á stjórninni, svo framarlega sem orð það væri ekki notað i þeirri merkingu orðsins, er lýsir fyrirlitningu á skapgerð við. komandi, heldur eingöngu í bók- staflegri, eiginlegri merkingu orðs- ins.“ — Geoffrey Williams og Charles Roetter. Á sviði utanríkismála höfðu orð hans enn meiri áhrif en orð nokk- urs annars manns i Englandi og ef til vill öllum hinum frjálsa heimi. Ræðunni, sem hann hélt i Fulton í Missourifylki árið 1946, má líkja við nokkurs konar heimsstjórn- málaleg vatnaskil. Hún bar vott um, að það var að byrja að myndast skilningur á því, að kalda stríðið væri hafið. — Richard Armstrong. Allt frá Stettiri við Eystrasalt til Trieste við Adríahaf hefur járn- tjald fallið yfir meginlandið. Að b'aki þess eru allar höfuðborgir hinna fornu ríkja Mið- og Austur- Evrópu, og þjóðir þessara landa eru innan þess svæðis, sem ég verð að kalla Sovét áhrifasvæði. Þetta er vissulega ekki sú frelsaða Evr- ópa, sem við börðumst fyrir að skapa og endurreisa. Ég trúi því ekki, að Sovét-Rúss- land óski eftir stríði. Það, sem þeir óska eftir, eru ávextir striðsins og sífelld útþensla valds síns og kenn- inga. Eftir kynni mín af rússnesk- um vinum okkar og bandamönn- um er ég sannfærður um, að það er ekkert, sem þeir dást eins innilega að og mátturinn, og það er ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.