Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 48

Úrval - 01.03.1965, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL barnæsku og höfðu gert hann við- skila við sinn eigin sköpunarmátt. Fyrir löngu hafði einn af forfeðr- um hans verið frægur galdradómari i Saleinborg, og þá hafði eitt af fórn- arlömbum hans deyjandi lesið bölv- un yfir honum og afkomendum hans — og þá bölvun hafði Nath- aniel fundið frá unga aldri. Hon- um var ávallt minnisstætt, hvernig móðir hans, er hún var orðin ekkja, hafði lokað sig inni i myrkvuðu svefnherbergi sínu. Systir hans, Elizabet, ströng og stórráð, lokaði húsinu fyrir öllum gestum og fór aldrei út úr því, nema á kvöldin, er hún fór i einmanalegar göngu- ferðir um skuggalegar hliðargötur Salemsborgar. Gömul móðursystir hans reikaði þögul með svarta hettu, um myrkvuð herbergin með svart- an kött á hælunum, sem nefndut var Belzebub. Þetta var sá „SorgarkastaIi“, sem Nathaniel, eftir fjögurra ára há* skólanám, hafði gert sig að fanga 'i árið 1825, til þess að skrifa, og sem hann gerði sér litlar vonir um að losna úr — þar til hann hitti Soff- íu. „Við erum aðeins skuggar,“ skrifaði hann henni, „og allt, sem virðist raunverulegast, er ekkert nema örþunnur draumahjúpur — þar til hjartað verður snortið. Sú snerting endurskapar okkur!“ Nú, þegar hann var 35 ára, fann Nathaniel, að hann var að byrja að lifa. Heimsóknir hins fríða ein- búa til Peabodysystranna urðu tið- ar. Því að Soffíu hafði farið eins og Natlianiel hún hafði einnig orð- ið ástfangin við fyrstu samfundi þeirra. Söguefnin fékk hann nú fersk og lifandi við athugun á ver- öldinni umhverfis hann, og hann bar þau öll undir hana. En Soffia var honum meira en innblástur. Hún var raunveruleg kona, sem hann vildi lifa lífinu með. Hann fékk atvinnu sem vigtarmaður í tollskýli Bostonborgar. Að vega kol í báta var erfitt og óþrifalegt starf. En að vinna fyrir sér veitti hon- um rétt til að tala. Að ári liðnu brutu tilfinningar hans af sér öll bönd. „Hversu lítið vissi ég, hvað það var að blanda geði við aðra mannveru ! Áður en þú komst til mín, var aðeins nægilegt líf í mér til þess að vita, að ég var ekki lif- andi.“ „Hvílíkt ár þetta hefur verið!“ svaraði Soffía. „Er hin gamla jörð ekki horfin okkur? Eru ekki allir hlutir nýir?“ Enn þá var þó einn erfiður þröskuldur eftir — veikindi henn- ar. Og enn annar þröskuldur var þar. Án þess að Nathaniel vissi, hafði hin undarlega og kvalráða systir hans, Elísabet, dýrkað hann sem eins konar mannlega fyrirmynd —-fjölskyldugoð, sem bæri að dekra við og vernda í þögn og með leynd. Að hann yfirgæfi heimilið, var henni óbærileg tilhugsun. „Hann mun aldrei kvongast,“ varð henni eitt sinn að orði við Soffíu. f baráttu sinni notaði Elísabet hið eina vopn, sem henni var til- tækt — ást hans til móður sinnar. Elísabet sagði honum, að það mundi verða móður hanst slíkt áfall, ef hann gengi að eiga slíkan „vonlaus- an sjúlding“, að það mundi að lílc- indum verða hennar bani, svo mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.