Úrval - 01.05.1965, Page 8

Úrval - 01.05.1965, Page 8
6 ÚRVAL Margir vísindamenn telja, aíS áhyggjur út af svefnleysi geri að- eins illt verra. Hugsun og vöðva- þensla valdi ertingu á vökumiðstöð heilans. Að tauta fyrir munni sér, „ég er rétt að sofna“, veldur vöðva- þenslu og er að jafnaði aðeins sjálfsblekking. Hvernig á að fara að þvi að sofna? Eitt ráð, sem oft er mælt með, er það, að byrja á einhverjum viss- um hluta likamans — segjum á fótunum — og hugsa sér að vöðv- arnir séu að slakna. Þeir séu al- veg lausir og slakir. Halda svo þannig áfram upp líkamann og hugsa sér að vöðvarnir á bolnum, höndunum, handleggjunum og jafn- vel i andlitinu séu algerlega slakir. Opna munninn lítið eitt svo að kjálkavöðvarnir slakni. Visindamenn telja það argasta þvaður, sem breitt hafi verið heil- mikið út manna á meðal um ágæti einhverra fjaðradýna, sem gerðar séu á vísindalegan hátt. Þeir benda á, að mikill hluti mannkynsins sofi á jörðinni — stundum á dýnum og stundum á berri jörðinni. Tré- koddar eru vinsælir í Japan og fleiri löndum. Sofðu þess vegna á því, sem þér fellur bezt við. Sumum finnst þeir eiga hægara með að sofna með nátthúfu á höfði. Aðrir hafa óbilandi trú á að drekka glas af heitri mjólk eða á rólegum klukkutíma lestri. Taka má litla skammta af barbiturötum eða öðr- um svefnlyfjum — með því skil- yrði að læknir þinn leyfi það. Því að sé það gert að staðaldri, getur það leitt til ofnautnar. „En eru fjölmörg grundvallar- atriði svefnsins, sem oss skortir þekkingu á,“ segir dr. Kamiya. „Vér getum ekki einu sinni sagt með vissu, hvort vér þurfum nauð- synlega að sofa 8 klukkustundir á sólarhring." Enn eru fjölmargar tilraunir og langvarandi rannsókn- ir, sem bæði lifeðlisfræðingar, líf- efnafræðingar, sálfræðingar og sál- sýkisfræðingar verða að fram- kvæma. Meiri rannsóknir munu leiða í ljós, hvort er eftirsóknarverðara, meiri svefn eða lengri vaka. • ’ Presturinn okkar bauð eitt sinn einum starfsbróður sínum úr annarri l! “ sókn að flytja ræðu í kirkjunni okkar, og talaði prestur þessi um það, ’ ’ hversu maðurinn væri orðinn háður véltækni nútímans. Þegar hann hafði mælt þessa setningu: „Maðurinn treystir í æ ríkara mæli á vélarnar til þess að leysa af hendi störf, sem hann leysti eitt sinn -*, sjálfur af hendi," þá þagnaði hann skyndilega. „Getur fólkið þarna á öftustu bekkjunum heyrt til min?“ spurði hann svo skyndilega. „Ég var einmitt núna að taka eftir því, að ég hef engan hljóönema!" Joffrey S. Comlossy
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.