Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 15

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 15
ÁRÍÐ, SEM Éfí VANN STRÍÐIÐ fíEGN ... 13 trúboði, heldur blaðamaður, sem finur hjá sér köllun til að skýra frá sjálfum sér. Það er elcki auðvelt að hætta. Viðbrögðin hjá mér máttu jafnvel kallast ofsaleg, jjví í nokkra daga hafði ég meira að segja hita. Ég varð uppstökkur, pirraður og ruddalegur. Einu sinni hellti ég mér yfir minn bezta vin. Og þetta voru ekki aðeins fyrstadags ein- kenni. Þau stóðu svo vikum skipti, og vottar kannski fyrir þeim enn. Dýpt þessara einkenna og við- vörun þeirra, og sú barátta, sem maðurinn verður að heyja til þess að yfirvinna sígaretturnar, hafa komið mér til að álita, að það sem sígaretturnar gera hjartanu og lung- unum, sé ekki það versta sem þær gera manninum, heldur hitt, hversu þær gera manninn háðan nautn- inni. Sú staðreynd, að geðheill, skynsamur og ábyrgur fullorðinn maður þarf á öllu sínu viti og vilja þreki að halda til að losna úr hel- greipum þeirra, sýnir hve fast þær halda. Einn vina minna hefur sagt mér, að einu sinni, þegar ég var tiltölulega nýhættur, hafi hann hringt og spurt, hvað ég væri að gera. „Ég er að reykja ekki,“ svar- aði ég, og hver veit nema sá dagur komi, að það verði viðurkennd dægradvöl. Ég held ekki, að sígarettureyking- ar hafi sömu áhrif á alla, né heldur að allir bregðist eins við, er þeir hætta að reykja. í raun og veru er ég þeirrar skoðunar, að versti gallinn á öllum upplýsingum um, hvernig á að hætta að reykja, sé sá, að i þeim er gengið út frá því, að reynsla allra sé eins. Það er til dæmis gömul plata, að eftir fimm daga án sígarettna „sértu kominn yfir það.“ Þessi getur verið raunin með þá, sem litið reykja, en fyrir þá, sem í rauninni eru tóbaksþræl- ar, er þessi fimm daga saga eins nærri því að vera þvæla og mögu- legt er. Að hætta smám saman eða allt í einu. Ég hætti allt í einu, eftir margra mánaða umhugsun og fram- kvæmdaleysi. Eins og þúsund aðr- ir, vissi ég í hjarta minu að ég ætti að hætta, og svo, dag nokkurn — eða réttara sagt klukkan sjö að kvöldi — gerði ég það. Ég tók eng- ar pillur eða fór á sjúkrahús né heldur leitaði ég aðstoðar stjörnu- fræðinga. En þessi stund, þegar ég púaði út síðustu sígarettuna, reyndist mér heillastund. Ég lifði al' fram að háttatíma, og þegar ég vaknaði morguninn eftir, sag'ði ég við sjálfan mig, að ég hefði þegar eitt reyklaust dægur að baki, og ég þyrfti ekki að þrauka lengur en til sjö, svo það yrði heill sólar- hringur. Einhvern veginn tókst mér að þreyja af kvöldið og fór eins snemma í rúmið og ég gat, og þegar ég vaknaði morguninn eftir, sagði ég við sjálfan mig: ■—- Einn og hálfur sólarhringur—-36 klukku- tímar! Þessi hringur, þar sem allt snerist um þann tíma, er klukkan var sjö, lítur ef til vill út fyrir að vera barnalegur og heimskulegur, en ég býst við, að allir þeir, sem eru að venja sig af reyknum, gripi dauðahaldi i hækju á borð við þessa. I upphafi taldi ég í klukkustund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.