Úrval - 01.05.1965, Page 17

Úrval - 01.05.1965, Page 17
15 ÁRItí, SEAI ÉG VANN STRÍÐIÐ GEGN .. . fcr á golfvöllinn, en sníkir svo linnulaust hjá félögum sínum. Þann- ig endist pakkinn honum heilan dag. Átakanlegast er það þó með kon- una, sem var gestur okkar: — Nei, ég ætla ekki að hætta að reykja sígarettur (hóst hóst). Þær eru (lióst hóst) eina ánægja mín í lif- inu (lióst lióst, hóst). Ein hliðprverkun afvönunar er barnaleg löngun til að segja öll- um að maður sé hættur; það er varla að maður geti haldið aftur af sér með það. Ég get meira að segja alls ekki losnað undan þvi að hugsa um árið 1964 sem „árið, þegar ég liætti að reykja.“ Og í mínum huga er einn minnisstæðasti dagur þess árs apríldagurinn, þegar ég var beðinn að gleyma nú ekki að kaupa sígarettur — við verðum að hafa sígarettur handa gestinum okkar, hvort sem þú reyltir eða ekki! í meira en aldarþriðjung hafði ég keypt sigarettur, venjulega án mevitaðrar hugsunar; aðeins ncfnt nafn tegundar minnar, sem breytt- ist yfirleitt á tveggja ára fresti. Að þessu sinni stóð ég við af- greiðsluborðið og horfði á hinar ýmsu tegundir, eins og ég væri að því kominn að taka einhverja mik- ilsverða ákvörðun. Að lokum valdi ég tegund, fór með hana heim og setti hana fyrir gestina. Síðar á árinu tókum við að láta sígarettur liggja stöðugt frammi. Meira að segja i gagnsæju boxi á borðinu i setustofunni. Sígaretturn- ar sjást vel og ég rek augun i þær oft á dag. Venjulega tek ég ekki eftir þeim. Samt opna þær endrum og eins fyrir minningaflóð — ekki fyrir minningar um reykgleðina, heldur um þjáningar þess tíma, þegar ég var að rífa mig úr greip- um þeirra. Leo Slezak var ekki aðeins góður söngvari, heldur hinn mesti háð- fugl og prakkari, sem hafði mjög gaman af að leika á fólk. Þegar sópransöngkona ein sagði eitt sinn við hann, að hún kæmi ekki oftar fram með honum opinberlega, ef hann hætti ekki að koma henni til að hlæja í miðri sýningu, þá sagðist Slezak geta gert hana alveg magn- lausa af hlátri án þess að koma fram í sömu óperu og hún. Skömmu síðar söng hún aðalhlutverkið 1 Salomé. Söngvarinn, sem lék Jóhannes skírara, var mjög ímyndunarveikur og hræddur við sjúkdóma og sýkingu. Áður en hann kom fram á sviðið, hafði hann jafnan baðmullarhnoðra I eyrunum og nösunum til þess að forðast sýkingu og tók þá ekki úr fyrr en á síðasta augnabliki. Allt gekk nú vel, þangað til að því atriði kom, þegar Salomé krefst þess af Heródesi að fá höfuð Jóhannesar skírara. Þegar komið var með það inn á fati, voru risastórir baðmullarhnoðrar í eyrum þess og nösum. Og svo fór, að það var ekki aðeins sópransöngkonan, sem fór að skellihlæja, heldur allir söngvararnir og kórinn. Og þau hlógu svo æðislega, að það varð að draga tjaldið niður. George Oppenheimer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.