Úrval - 01.05.1965, Page 18

Úrval - 01.05.1965, Page 18
BJÖRNINN OG MAÐURINN Tengsl bjarndýra og manna á Norðurlöndum hafa frá fyrsln tíð verið náin og hér á landi eymir alltaf eftir af þessu, gamall arfur frá forfeðrunnm. Eftir Alwin Pedersen. /TwTsTTw C * $ * YRR A OLDUM hafa verið náin tengsl milli bjarndýra og manna á Norðnrlöndum, eins mmm og' fram kemur af rúnaáletrunum frá járnöld. For- feður okkar virtu björninn sem veru, er stóð þeim jafnfætis í mót- setningu við úlfinn og jarfann, er menn hötuðu sem djöfulinn sjálfan holdi klæddan. Þegar menn höfðu ráðið niðurlögum bjarndýrs fylgdi nokkurs konar helgisiðaathöfn á eftir drápinu. Tilgangur þessarar bjarndýradýrk- unar, sem við kynnumst bezt með hjálp kalevala-rúnanna, var m.a. sá að fá aðra birni til þess að leyfa veiðimanninum að fella þá með hjálp ])ess heiðurs, sem hinum fallna birni var sýndur. Þar að auki var guðunum færð þökk með athöfn þessari, guðunum, sem höfðu skapað dýrið og veitt mönn- unum styrk og hugrekki til þess að yfirvinna þessa voldugu og ótta- lausu skepnu. Síðan hefur álit manna á þessu stærsta rándýri Evrópu breytzt æði mikið. Ekki gátu menn þolað nærveru þess á þeim stöðum, þar sem kvikfjárrækt var stunduð. Og því var öllum leyft að drepa dýr þetta hvar sem var, og þar að auki voru greidd verðlaun í beinhörð- um peningum fyrir drápið. Nýj- ustu rannsóknir á hegðun bjarn- dýra hafa reyndar sýnt, að for- feður okkar liljóta að hafa þekkt dýrin vel og að dýr þessi eru yfir- leitt alls ekki eins gráðug og hættu- leg rándýr og menn hafa lengi og oft álitið þau vera. Nú á dögum óttast bjarndýrin mennina meira en nokkuð annað á jarðríki.. Hvar sem þau rekast á slóð manna, reka þau upp hvæs- andi og rymjandi hljóð, er gefa 16 — Vor Viden
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.