Úrval - 01.05.1965, Side 22

Úrval - 01.05.1965, Side 22
20 ekki bitinn. Þá sá hann, að það blæddi úr neðri kjálka bjarndýrs- ins, þar sem kúlan hlaut að hafa hitt það. Björninn hvæsti og rumdi hroðalega. Janken hrópaði til piltsins, að hann skyldi hleypa af, en drengurinn þorði • ekki að hætta á það af ótta við að hitta Janken. Nú náði björninn taki neð- ar á mótstöðumanni sínum og sleit um leið belti hans, sem féll til jarðar ásamt hnífnum, sem við það var festur. Þetta hafði alveg óvænt áhrif á björninn. Hann sneri sér frá mótstöðumanni sinum og vildi halda leiðar sinnar. Nú herti pilturinn loks upp liugann og hleypti af. Björninn hneig til jarð- ar, en reis strax á fætur aftur, og sneri sér ofsareiður að skyttunni, sem reyndi að komast á bak við tré. Á sama augnabliki stökk Jan- ken að birninum til þess að koma höggi á hann með öxinni. Björn- inn lamdi hann bylmingsliögg, svo að hann datt aftur fyrir sig og skall til jarðar, og síðan hvarf björninn eitthvað út i myrkrið. Zetterberg, sem hefur safnað saman frásögnum af „liöggbjörn- um“ og framferði þeirra, átti síð- ar viðræður við unga Lappadreng- inn, sem var þá orðinn 76 ára land- nemi í Ammarnas, og fékk hann hjá honum staðfest öll smáatriði þessa furðulega atburðar, sem þekktur varð á sínum tíma um alla Norður-Svíþjóð. Hann dregur þá ályktun af atburði þessum, að „höggbirnir" beiti jafnvel ekki ofsakröftum sínum, þótt þeir séu í hættu staddir gagnvart mönnum, enda þótt þeir geri slíkt, þegar ÚBVAL dýr eiga í hlut, er þeir skoða sem réttmæt fórnardýr sin. í samanburði við þetta er frá- sögn ein af grasbirni nokkrum mjög hjartnæm, en björn þessi dvaldi í sama héraði. Eina fæða lians var jurtir og smádýr, og það kom aldrei fyrir, að liann réðist gegn húsdýrunum, sem voru á beit í skóginum. Hann sló bara einu sinni kú eina utan undir, sem gerð- ist allt of nærgöngul við liann. Hann. gerði að vísu börnin oft og tíðum óttaslegin með forvitni sinni, en samt vék hann óttalaus og góð- lyndur úr vegi fyrir öllum mönn- um, sem á vegi hans urðu. Hann hafði þegar dvalið í héraði þessu í átta ár. Menn þar Um slóðir höfðu vanizt nærveru hans i svo ríkum mæli, að engum datt i liug að skjóta hann, þótt fullt leyfi væri til slíks. En þá kom þangað ókunnur veiði maður, kom auga á hann og lagði þennan góðlynda einbúa að velli vegna verðlaunanna, sem hann gat vænzt fyrir afrek þetta. Og hann skaut björninn þar sem hann lá sofandi í brekku i allra augsýn. Karldýrið hefur lítilfjörlegu hlut- verki að gegna í fjölskyldulífinu. Hann hefur ekki hinn minnsta á- luiga á kvendýrinu nema rétt á meðan á fengitímanum stendur, og hann hefur alls engan áhuga á afkvæmum sínum. Birnan er þvi i mjög slæmri aðstöðu, þegar ein- hver hætta ógnar fjölskyldunni, meðan húnarnir eru enn litlir og hjálparvana. Það hefur lcomið fyrir við slíkar aðstæður, að lnin hefur bitið húnana til bana. En séu hún- arnir orðnir svo stálpaðir, að þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.