Úrval - 01.05.1965, Side 26

Úrval - 01.05.1965, Side 26
24 ÚRVAL kjálkaholum og auðveldar lækningu brunasára. En það, sem ef til vill má telja mikilvægast, er sú verkun efnisins að geta flutt önnur lyf gegnum slímhúSir, sem hingaS til hefur reynzt ókleift að komast í gegnum, og til þeirra staða manns- líkamans, sem óaSgengilegastir eru. Margir vísindamenn láta ennþá í ljós efasemdir varðandi þetta lyf — „þetta lætur i eyrum, eins og slönguolia Indverja,“ segir einn þeirra. Og ekki hefur efnið verið samþykkt af matvæla- og lyfja- eftirliti Bandaríkjanna, nema sem tilraunalyf. En í seinni tíð hefur ekkert lyf vakið eins mikla eftirtekt og bjartsýni. Nú er það notað í til- raunaskyni við um það bil sex læknaskóla og við tvö þúsund aðrar sjúkrastofnanir; og rannsóknar- stöðvar víða um heim hafa óskað eftir að fá það. Dr. Edward Rosenhaum í Port- land, Oregon, sem er meðal fremstu sérfræðinga í gigtarsjúkdómum, var einn af þeim fyrstu, er fór að snú- ast hugur og tók að meta gildi þessa lyfs. Hann segir: „Um þessar mund- ir fer fram meiri grundvallarrann- sókn á DMSO en svo að segja nokkru öðru lyfi.“ Formælendur DMSO segja, að svo geti farið, að þetta efni verði talið til helztu framfara á sviði læknisfræðinnar til jafns við upp- götvun asprins, insulins, sulfa- lyfjanna og cortisone. Dr. Stanley Jacob, aðstoðarprófessor í skurð- lækningum við læknadeild Oregon háskólans, lét svo um mælt af nokk- urri hreykni: „Verði svo fram- vegis sem hingað til, að efnið sýni engar alvarlegar eiturverkanir — og til þessa hefur það engum skaða valdið nema vægum útbrotum á hörundi í nokkrum tilfellum — mun það reynast gagnlegt við næst- um því öllum sjúkdómum, sem maðurinn þekkir.“ Eiturverkanaprófanir, sem gerð- ar hafa verið á feikilega viðkvæm- um lífverum svo sem hrognum og sæði igulkersins, og á öðrum venjulegri tilraunadýrum, hafa leitt í ljós, að um engin skaðleg áhrif er að ræða af lyfinu, og hafa stjórn- arvöldin þvi leyft áframhaldandi tilraunir á mönnum. „flinsvegar,“ segir Dr. Rosenbaum, „er hér um að ræða algjörlega ný grundvallar- atriði varðandi sjúkdómsmeðferð, og við höfum engin fordæmi lil að fara eftir, og erum því enn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.