Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 27

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 27
UNDRALYFIÐ DMSO 25 þreifa okkur áfram að því er tek- ur til skammta og styrkleika lyfs- ins.“ Rosenbaum læknir hefur orðið fyrir ýmsu við tilraunir sínar með DMSO og margt af því undarlegt og ekki alveg snurðulaust. Sem dæmi má nefna, að ekki alls fyrir löngu kom til hans á sjúkrahúsið maður, sem þjáðist af sársauka- fullri liðaveiki í stóru tánni. Táin var eldrauð, afar aum og ógurlega bólgin. Rosenbaum fékk leyfi sjúkl- ingsins til að reyna DMSO — en þess er stranglega krafizt af stjórn- arvöldunum, að fengið sé leyfi við- komanda, þegar um tilraunalyf er að ræða. Hann bar þennan heldur þefilla vökva á tána, beið síðan nokkra stund og bjóst við eittlivað betri líðan sjúklingsisn innan hálfr- ar klukkustundar eða ])ar um bil. Ekkert gerðist. Hann beið aðra klukkustund. Enn var verkur i tánni og hún rauð og bólgin. Von- svikinn sendi læknirinn sjúkling- inn heim. Um kvöldið brauf Rosenbaum læknir heilann um þessa misheppn- uðu tilraun. Næsta morgun kallaði hann sjúklinginn aftur til sín á lækningastofuna, en í þetta sinn bar hann vökvann á allan fótinn. Svo að segja samstundis fór að draga úr bólgunni, verkurinn minnkaði og sjúklingurinn gekk livatlega út. Rosenbaum veit ekki enn hvers vegna seinni meðferðin tókst vel en sú fyrri brást, en hann grunar að seinni aðferðin kunni að hafa opnað fleiri æðar og hafi þannig veitt hurtu vökvum frá bólgnu tánni. Annað furðulegt tilfelli var hjúkrunarkona á hæli Rosenbaums læknis, en hún bað hann að prófa DMSO á olnboga hennar, sem var stokkbólginn og funheitur af gigt í liðnum. Læknirinn bar litið eitt af vökvanum á arminn, en þvi sem næst um leið komu sársaukafull útbrot á hörundið. Hann var marg- ar vikur að komast að því, hvern- ig á mistökunum stóð i þessu til- felli. Rétt áður en hann bar DMSO á arminn hafði hjúkrunarkonan þvegið sér handlegginn með vissri sáputegund, sem síðar kom í ljós, að hún hafði svolitið ofnæmi fyrir. Rosenbaum hugsaði sem svo, að sakir smugueiginleika síns, hefði DMSO efnið fært frumeindir sáp- unnar inn á viðkvæmnu svæðin undir húðinni og þannig valdið út- brotunum. Þegar efnið var borið á arminn í annað sinn — án sápu — kom batinn. Sem lyf við liðaveiki — en hún er í rauninni sambland margra sjúkdóma en ekki aðeins einn — hefur árangurinn af notkun DMSO verið mismunandi. Það gefur undraverðan bata í sumum tilfell- um, en engan í öðrum. En af öll- um þeim sjúkdómum, sem efnið hefur verið reynt við, hefur það þó gefið mest fyrirheit sem lyf við sjúkdómi, sem er náskyldur liða- veiki. En það er belgbólga (bursit- is), sem er bólga i sinabelg eða rennibelg (bursa), er liggur um- hverfis liðinn. Hver sá, sem kvelst af sinábelgbólgu í öxl, getur sett sig i spor læknis i Portland, sem leitaði til Rosenbaums læknis dag einn í marzmánuði síðastliðnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.