Úrval - 01.05.1965, Síða 29
UNDRALYFIÐ DMSO
27
um, að DMSO hafi verið reynt til
hins ítrasta, áður en ég tek sem
góða og gilda vöru hinar hrífandi
umsagnir um það, er ég les. Ég
viðurkenni, að svo virðist sem það
sé fremur meinlaust, enn sem kom-
ið er, en hver er kominn til að
segja um, hvórt það kunni ekki
að hafa slæm áhrif á heilann, nj'r-
un eða önnur lífsnauðsynleg líf-
færi? Við höfum oft brennt okkur
á þessum svokölluðu undralyfj-
um.“
Önnur ástæðan fyrir tortryggn-
inni er sú, að enginn skilur Iivern-
ig DMSÖ hefnr sín áhrif. Lifefna-
fræðingurinn, Dr. John T. Van
Rruggen, við læknadeild Oregon há-
skólans; gerir grein fyrir andstöðu
sinni: „Það hefur mikil áhrif á
inig, er ég sé í smásjánni efni eða
efnasamband ganga af sýkli dauð-
um, eða vírus kubbaðan í sundur
í tvennt. Við athugun á DMSO get
ég ekki komið auga á neitt. í fullri
hreinskilni verð ég þó að segja,
að við vitum ekki ennþá upp á hár,
hvernig aspirin dregur úr verk; og
penicillin var notað í nokkur ár,
áður en við skildum hvernig það
raunverulega fer að þvi að drepa
sýkla.“
Eitt annað atriði varðandi DMSO,
sem er afar undarlegt, er það hve
langur tími leið, þar til hinir óvenju
legu iíffræðilegu eiginleikar þess
voru uppgötvaðir. Lyfið var fyrst
,,sett saman“ árið 1867, en það
gerðu nokkrir þýzkir vísindamenn.
Þeir kváðu þetta vera „óvenjulega
fjölvirkt efni“, en af einhverri und-
arlegri ástæðu var það haft upp á
hillu, eins og einhver merkisgripur,
um rúmlega sjötiu og fimm ára
skeið.
Það var ekl<i fyrr en seint á ár-
inu 1960, að visindamenn hjá fé-
Iaginu Crown Zellerbach Corpor-
ation, sem er risastórt pappirs-
framleiðslufyrirtæki í Bandaríkj-
unum, fengu áhuga fyrir efninu.
Þeir fundu, að þeir gátu framleiti
það á hagkvæman máta, sem auka-
getu með hinum svonefnda „svart-
Iegi“, sem viðarspænir og flísar
eru mauksoðin í til pappirsgerðar.
Einnig komust þeir að því, að
þarna var gott uppleysiefni við
ýmis konar nýlegar framleiðslu-
greinar, svo sem við framleiðslu
á trefjagerviefnum. Um 1960 var
fyrirtækið Crovvn Zellerbach farið
að afgreiða DMSO-blöndu til tuga
iðngreina.
Edward H. Nunn, aðal fram-
kvæmdastjóri efnavörudeildar
Crown Zellerbach félagsins, en hún
var staðsett i Camas, Washington,
kom auga á fjölvirknimöguleika
efnisins. Hann fékk ungan rann-
sóknara, Robert J. Herchler, til
að gera athuganir á þvi. Herchler
reyndi DMSO sem upplausn í skor-
dýraeitur til notkunar á jurtir og
tré. „Þetta efni,‘ sagði hann, „fór
alveg í gegnum jurtirnar, eins og
þær væru sigti.“
Aðrar undarlegar verkanir komu
til. DMSO olli feikilegu vatnsflæði
upp í gegnum stöngul jurtanna, og
Herchler tókst að blanda DMSO í
sveppaeitur, sem rætur trjánna
drukku í sig og dreifðust hratt
um allan trjástofninn og greinarn-
ar og ruddi úr vegi lífseigum gró-
frumum, sem valdið höfðu trjá-