Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 29

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 29
UNDRALYFIÐ DMSO 27 um, að DMSO hafi verið reynt til hins ítrasta, áður en ég tek sem góða og gilda vöru hinar hrífandi umsagnir um það, er ég les. Ég viðurkenni, að svo virðist sem það sé fremur meinlaust, enn sem kom- ið er, en hver er kominn til að segja um, hvórt það kunni ekki að hafa slæm áhrif á heilann, nj'r- un eða önnur lífsnauðsynleg líf- færi? Við höfum oft brennt okkur á þessum svokölluðu undralyfj- um.“ Önnur ástæðan fyrir tortryggn- inni er sú, að enginn skilur Iivern- ig DMSÖ hefnr sín áhrif. Lifefna- fræðingurinn, Dr. John T. Van Rruggen, við læknadeild Oregon há- skólans; gerir grein fyrir andstöðu sinni: „Það hefur mikil áhrif á inig, er ég sé í smásjánni efni eða efnasamband ganga af sýkli dauð- um, eða vírus kubbaðan í sundur í tvennt. Við athugun á DMSO get ég ekki komið auga á neitt. í fullri hreinskilni verð ég þó að segja, að við vitum ekki ennþá upp á hár, hvernig aspirin dregur úr verk; og penicillin var notað í nokkur ár, áður en við skildum hvernig það raunverulega fer að þvi að drepa sýkla.“ Eitt annað atriði varðandi DMSO, sem er afar undarlegt, er það hve langur tími leið, þar til hinir óvenju legu iíffræðilegu eiginleikar þess voru uppgötvaðir. Lyfið var fyrst ,,sett saman“ árið 1867, en það gerðu nokkrir þýzkir vísindamenn. Þeir kváðu þetta vera „óvenjulega fjölvirkt efni“, en af einhverri und- arlegri ástæðu var það haft upp á hillu, eins og einhver merkisgripur, um rúmlega sjötiu og fimm ára skeið. Það var ekl<i fyrr en seint á ár- inu 1960, að visindamenn hjá fé- Iaginu Crown Zellerbach Corpor- ation, sem er risastórt pappirs- framleiðslufyrirtæki í Bandaríkj- unum, fengu áhuga fyrir efninu. Þeir fundu, að þeir gátu framleiti það á hagkvæman máta, sem auka- getu með hinum svonefnda „svart- Iegi“, sem viðarspænir og flísar eru mauksoðin í til pappirsgerðar. Einnig komust þeir að því, að þarna var gott uppleysiefni við ýmis konar nýlegar framleiðslu- greinar, svo sem við framleiðslu á trefjagerviefnum. Um 1960 var fyrirtækið Crovvn Zellerbach farið að afgreiða DMSO-blöndu til tuga iðngreina. Edward H. Nunn, aðal fram- kvæmdastjóri efnavörudeildar Crown Zellerbach félagsins, en hún var staðsett i Camas, Washington, kom auga á fjölvirknimöguleika efnisins. Hann fékk ungan rann- sóknara, Robert J. Herchler, til að gera athuganir á þvi. Herchler reyndi DMSO sem upplausn í skor- dýraeitur til notkunar á jurtir og tré. „Þetta efni,‘ sagði hann, „fór alveg í gegnum jurtirnar, eins og þær væru sigti.“ Aðrar undarlegar verkanir komu til. DMSO olli feikilegu vatnsflæði upp í gegnum stöngul jurtanna, og Herchler tókst að blanda DMSO í sveppaeitur, sem rætur trjánna drukku í sig og dreifðust hratt um allan trjástofninn og greinarn- ar og ruddi úr vegi lífseigum gró- frumum, sem valdið höfðu trjá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.