Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 30

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL dauða. Tré, sem nærri voru dauð úr því, sem kallað hefur verið „æða- tæring“ voru lífguð við með DMSO, og virtist efnið losa stíflur úr rás- um þeim, sem tréð fær næringu gegnum frá rótinni. Sár á trjánum voru einnig læknuð fljótt með því að bera á þau DMSO. Herchler hreyfst af þessum á- rangri. Hann hugsaði sem svo, að úr því að efnið átti svona auðvelt með að smjúga gegnum jurtahimn- ur, kynni það ef til vill að geta gert hið sama í mannslíkamanum. Hann fór á fund Dr. Stanley Jacob, er starfaði við læknadeild Oregon háskólans þar í grend að frystingu og geymslu nýrna til endurgræðslu, og samþykkti læknirinn að nota efnið i óblönduðu ástandi við til- raunir á dýrum. Tilraunirnar sýndu hrátt, að væri DMSO sett i blöðrur dýranna átti það hægt með að komast gegnum blöðruvegginn og flytja litarefni og lyf um allan kropp dýrsins. Svipað gerðist, er DMSO og blátt litarefni var sett í ker með fingur- stórum löxum. Brátt kom blái lit- urinn fram í fiskinum og líffærum hans. Hrifning liinna tveggja vísinda- manna fór sívaxandi. Er Stanley læknir hugsaði um það, hvernig DMSO hefði stuðlað að lækningu sáranna á trjám Herchlers, reyndi hann lyfið á rottum, sem fengið höfðu brunasár. Rottur, sem beitt var við venjulegum læknisaðferð- um, dóu; liinar, sem fengu DMSO meðferð, þ.e. efnið var borið á brunasár þeirra, lifðu af brunasár- in og virtust vera lausar við sárs- auka. Þetta var fyrsta bendingin um kvalastillandi möguleika DMSO, er komið liafði fram i heimi lækn- isfræðinnar. Ekki leið á löngu þar til Stanley læknir fékk tækifæri til að prófa þessa uppgötvun á mannveru. Viku eftir tilraunirnar með rotturnar, brenndist Herchler illa á enni og báðum höndum af sinnepsgasseitur- tegund, er liann hafði verið að vinna með. Hann kallði á Stanley lækni og tilkynnti honum næstum glaðlega, „ég vil verða mennskt tilraunadýr fyrir DMSO.“ Stanley læknir bar efnið fyrst á vinstri hendi Herchlers, en lét hægri höndina og ennið eiga sig „til öryggis“. Eftir nokkrar mín- útur var verkurinn og bólgan far- inn úr vinstri hendinni, sem bor- ið var á, en i hægri hendinni og enninu var enn verkur og bólga. „Þá var það,“ sagði Herchler, „að okkur var ljóst, að við værum með eitthvað undravert í höndunum." Þetta átti sér stað fyrir tveim árum. Eftir að gefnar höfðu verið skýrslur um, að DMSO ylli engum eiturverkunum, samkvæmt tilraun- um, gerðum á dýrum, fengu Crown Zellerbach fyrirtækið og Oregon háskólinn heimild frá matvæla- og lyfjaeftirlitinu til að gera takmark- aðar tilraunir með lyfið á lækn- ingastofum. Við frekari tilraunir komst Stanley Jacob læknir að því, að DMSO vann á verk og bólgu í krömdum fingrum, íþróttameiðsl- um og því um líku. í októbermán- uði síðastliðnum gaf hann Rosen- baum lækni skýrslu um árangur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.