Úrval - 01.05.1965, Síða 31

Úrval - 01.05.1965, Síða 31
UNDRALYFIÐ DMSO 29 inn, en Dr. Rosenbaum er prófessor í læknisfræði viö læknadeild Ore- gon háskóla. Rosenbaum sagöi: ,,Stan, annaðhvort ert þú ekki með öllum mjalla—e Öa þú færð Nobels- verðlaun.“ Hann samþykkti aö reyna lyfiö á einkasjúklingum sín- um. Í sex tilfellum — meðan hann va renn að þreyfa sig áfram varð- andi hæfilega skammta af lyfinu — sá hann lítinn eða engan árang- ur. Hann var að því kominn að gef- ast upp, en sagði þá við sjálfan sig: „Stan Jacob er heiðarlegur og óheimskur. Hann hlýtur að hafa séð eilthvað sérstakt ella væri hann ekki svona harðfylginn." Dag nokk- urn fyrir jól fékk Rosenbaum sitt fyrsta liöagígtart ilfelli — og þá var liann að snúast á sveif með for- svarsmönnum DMSO. En þann dag í dag befur hvorki Rosenbaum, Stanley Jacob né nokkur annar svo mikið sem byrj- að að leysa gátuna um kvalastill- andi eiginleika DMSO. Sársauki er álitinn vera boðsending — mjög svipað rafleiðni eftir vírum ■— frá taugahnoðum til lieilans. Þegar sett er hindrun fyrir taugasellurnar, eins og gert er með deyfilyfi, er hugmyndin sú, að taugaboðin séu stöðvuð. DMSO virðist í rauninni setja skorður á taugarnar þannig, að taugarnar jafna sig aftur og verða ekki fyrir skaða, en hefur einhvern veginn öðruvísi áhrif en önnur efni, eftir því, sem síðustu rannsóknir gefa til kynna. Eins og sakir standa hefur lyfið reynst áhrifaríkt við eftirgreind- um sjúkdómum. LIÐAGIGT. Varðandi þennan sjúkdóm hefur árangurinn orðið undraverðastur. Rosenbaum og Jacob hafa náð fast að 100 procent árangri í rúmlega tuttugu tilfellum, og niðurstöður þeirra hafa verið staðfestar af fjórum öðrum fremstu sérfræðingum i gigtarsjúkdómum, er notað hafa DMSO i fimmtiu öðrum tilfellum á sjúkrahúsum ann- ars staðar i Bandaríkjunum. Er gagnrýnendur héldu þvi fram, að árangurinn kynni að stafa af sál- fræðilegum viðbrögðum — „handa- álagningu hins inikla læknis Rosen- baum,“ eins og einn kaldliæðinn andmælandi sagði .— var lyfið sent til Florida og skyldi nota það við halta veðhlaupahesta. Eftir tvo daga voru hestarnir aftur komn- ir á skeiðvöllinn. HÖFUÐVERKUR. Með því að bera DMSO á ennið hefur Stanley Jacob lækni tekizt að losa fólkið við viss- ar tegundir höfuðverkjar ó um það bil fimtán mínútum. Það er sérstak- lega áhrifaríkt við höfuðverk, vegna sára eftir svipuhögg og vegna lík- amlegrar þenslu; það hefur engin áhrif á höfuðverki, er stafa af sál- rænum orsökum eða heilaæxli. „í þessum tilfellum/ segir Stanley, eru starfshættir lyfsins sannarlega furðulegir. Við vitum, að það fer í gegnum ennishúðinaa, en við vit- um ekki livað gerist eftir það. Við getum aðeins gert okkur i hugar- lund að þar sem fólk finnur oft til þrauta innarlega i líkamanum vegna taugaboðanna, er berast, geta hindranir á taugum í liúðinni lin- að sársauka, sem liggur djúpt.“ VENJULEGT KVEF. Þó að litlar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.