Úrval - 01.05.1965, Side 32

Úrval - 01.05.1965, Side 32
30 ÚRVAL rannsóknir haifi verið gerðar á þessu sviði, virðist DMSO borið á nefið, eyða einkennum venjulegs kvefs í tvœr eða þrjár klukkustund- ir. Það læknar ekki þennan kvilla, en nefstifla og rennsli hverfa greinilega. „Siðar,“ segir Stanley Jacob, „fáist lyfið viðurkennt af stjórnarvöldunum til notkunar inn- vortis, býst ég við að jafnvel betri árangur náist með því að úða lyf- ínu inn i nefið.“ SKÚTABÓLGA (sinusitis). Þótt rannsóknir á þessu sviði séu einn- ig stutt komnar, hefur lyfið sýnt sama árangur, einnig þegar það var notað við algengu kvefi, að því tmdanskildu, að batinn endist leng- ur. Hjá nokkrum sjúklingum entist hann allt að þvi nokkra daga með því að bera það einu sinni á bör- undið yt'ir nef og kjálkaholum. BRUNASÁR. Þegar DxMSO er not- að við annarrar gráðu (yfirborðs) brunasár linar það ekki aðeins þrautir beldur hindrar líka blöðru- myndun. Þegar um er að ræða þriðju-gráðu brunasár (en þá er húðin sviðin alveg i gegn og deyr) virðist DMSO verka bakteríudrep- andi, auk annarra læknandi áhrifa. Ekki drepur það bakteríur á sama hátt og penicillin gerir það, en í tilraunaglösum að minnsta kosti, hefur það dregið úr bakteríuvexti. LIÐAGIGT. Rosenbaum og Jacob skýrðu frá þvi í læknatímariti, að þeir hefðu séð bata og framför hjá nokkrum sjúklingum, sem þjáð- ust af vissum tegundum liðagigtar. Hins vegar kveðst Dr. Daniel Bach- man, forstöðumaður gigtsjúkdóma- deildar Iæknastofnunar Oregon há- skólans, hafa uáð litlum árangri hingað tii með notkun DMSO við illkynjuðu og langvarandi gigtar- tilfelli i sjúkrahúsi skólans. Dr. Rosenbaum lítur á DMSO aðallega sem hjálparmeðal með öðrum lækn- ingaaðferðum, sem nú er beitt, við flestar tegundir liðagigtar. MEIDSL. Svo miklu lofar DMSO á þessu sviði, að Dr. Rosenbaum iætur þannig um mælt: „Ávalt mun verða að nota þetta lyí samkvæmt lyfseðli eða samkvæmt læknisráði. Ástæðan er sú, að það getur á svo áhrifamikinn hátt dulið orsakirnar fyrir þrautum, að myndu leikmenn nota það, gæti svo farið, að sjúkl- ingur gengi á hrákuðum ökkla, við skulum segja, án þess að gera sér grein fyrir þvi. Lyfið ætti að geta orðið sérstaklega áhrifaríkt við íþróttameiðslum. Ef Sonny Liston, til dæmis, hafði raunverulega verk i arminum, eins og hann hélt fram i linefaleikakepninni við Cassius Clay, þá hefði ekki þurft annað en að læknir hans hefði borið DMSO á arminn, og þá hefði Sonny getað haldið áfram barsmiðinni." Þegar hins vegar á allt er litið hefur DMSO ekki verið dæmt gott og gilt. Það þarf að minnsta kosti eitt ár enn til að ljúka eiturverkana- athugunum og hinum takmörkuðu tilraunum á sjúkrahúsum, þar til leyft yrði að gera víðtækari til- raunir með DMSO á mönnum. Þá inunu mikilvægustu eiginleikar efnisins verða rannsakaðir — svo sem hvaða lækningamöguleikum það kann að búa yfir við vefja- hörðnun, æðakölkun og hitabeltis- sjúkdómum, sem hingað til hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.