Úrval - 01.05.1965, Síða 33

Úrval - 01.05.1965, Síða 33
UNDRALYFIÐ DMSO 31 staðizt öll sterkustu vopn, er lækn- isfræðin hefur haft yfir að ráða. Beðið er með mestri eftirvænt- ingu árangurs þeirra tilrauna með DMSO, er taka til „flutningshæfni" efnisins, eða eiginleika þess að geta borið ýms önnur lyf með sér til þeirra staða í mannslíkaman- um, sem erfitt er að komast að. Dr. David Jackson við læknadeild Oregon háskólans hefur til dæmis, þegar sýnt fram á, að DMSO er eina þekkta efnið, sem getur farið í gegnum himnurnar, sem umlykja heilann. Þar til nú hei'ur verið erfitt að fást við heilasjúkdóma svo sem heilahimnubólgu og æxli, vegna þess að sýkladrepandi lyf og æxlaeyðandi lyf komast ekki í gegnum hina svokölluðu „blóð- heila hindrun“. Ef DMSO lcemur þeim þar i gegn hefur opnazt al- gjörlega ný leið til að lækna þessa sjúkdóma. Þegar Dr. Rosenbaum ræðir „flutningshæfni" DMSO minnist hann einnig á möguleika þess til að geta dregið úr eiturverkunum annarra lyfja. Hann segir, að corti- sone sem eitt þeirra, valdi hættu- legum aukaverkunum, þegar það er gefið í stórum skömmtum til að koma litlu magni til ákveðinna staða í líkamanum. Hann segir: „Með því að færa okkur i nyt hæfni DMSO til að komast skjótlega gegn- um himnur líkamans er mögulegt að við gætum ncitað það til að flytja smáskammta af cortisone örugglega á tiltekinn stað og ef til vill auka gildi cortisone hundr- aðfalt.“ En efni þetta heldur áfram að vera umdeilt, og enginn veit í rauninni hver framtíð þessa undra- verða nýja efnis kann að verða í læknavísindunum. Dr. Rosenbaum vill segja aðeins þetta: „Þótt ekki sé annað, þá höfum við sannað, að efni með þessa eiginleika er til, og við höfum komizt niður á al- gjörlega ný grundvallaratriði fyrir læknisaðgerðum. Þetta er nýtt verkfæri. Þar sem við höfum áður hamar og sög, höfum við nú meit- il. Jafnvel þótt DMSO falli fyrir borð, vita læknavisindin nú að minnsta kosti, að lyf getur síazt inn í líkamann, og að annað efni mun koma í leitirnar. Svo mér er rétt sama hvað spottararnir segja. Við höfum opnað ókunnar dyr — og ég lield, að jafnvel spottararnir muni fara um þær.“ >ráöC«3«Oi88S08888K Ég var að gera jólainnkaupin nýlega og heyrði þá afgreiðslumann spyrja lítinn dreng að því, hvað hann vildi að jólasveinninn færði honum í jólagjöf. Það færðist gleðibros yfir andlit drengsins, er hann svaraði ákafur: „Lítinn bróður.“ Er móðir hans heyrði þessa ósk hans, klappaði hún honum á kollinn og sagði blíðlega við hann: „Ég er bara hrædd um, að það séu ekki eftir nógu margir innkaupadagar til.jóla, elskan.“ Dannie Hammett
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.