Úrval - 01.05.1965, Síða 34

Úrval - 01.05.1965, Síða 34
Eftir séra Jón Auðuns dómprófast. Viljið þér einnig fara burt? Útvarpspredikun flutt í Dómkirkjunni 28. marz 1965. ESSI fyrsta fráhvarfs- saga kristnisögunnar varð fyrirboði þess, sem margsinnis liefir síðar gerzt en aldrei í eins stóruin stíl og á vorum dög- um. Það er hverjum ljóst, sem hefir snefil af þekkingu á hag kristn- innar i dag. „Viljið þér einnig fara burt?“ -— það er sársauki i þessum orðum Jesú, en hvað væri nú? Menn tala um afkristnun sem nútimafyrirbæri næsta nýtt. En það er öðru nær. Afkristnun vestræna heimsins hófst í byrjun 18. aldar, þótt geigvæn- legar sé málum komið nú en fyrr. En hvernig má spyrna við fæti? Hvernig verður undanhaldinu snú- ið i sókn? Gætum þess, sem er að gerast á öðrum sviðum andlegra menning- armála i dag. Af því kann eitthvað að vera að læra. Formleysa nútímatónlistar er leit — e. t. v. fálm, en áreiðanlega leit að formum nýrrar tjáningar, sem nái eyrum samtíðarinnar. Ég cr ekki að mæla því bót, að menn láta góðan listamann túlka Bach fyrir auðum sætum liér í Dómkirkj- unni en fylli salarkynni, þegar elektrónískur hávaði er framinn og skrölt. Ég er ekki að mæla því bót, að horfið sé frá öndvegismeist- urum til listgutlaranna, frá ofur- mennskunni til meðalmennskunnar eða niður fyrir hana. En leitin að nýjum tjáningaformum er um það til fyrirmyndar, að hún sýnir líf og lifsvilja. Jafnhliða því, að listtúlkunin og listsköpun hverfa frá gömlum form- um og ganga óháð þeim inn i nýja framtíð, samtímis velja túlkendur trúarbragðanna þá þveröfugu leið, að sívaxandi er sú tilhneiging þeirra, að keyra flest i fjötra gam- alla kennisetninga, steinrunninna og úreltra forma söngs og siða. Vel má vera, að túlkendum nýrra lista mistakist á vorum dögum, en þeir eru að reyna að syngj'a sínum guði mjjan söng. Túlkendur trúarbragðanna reyna aftur á móti að blása lífi i sínar kulnandi glæð- ur með því að endurvekja gamalt grallarasöngl og kyrja það en ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.