Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 36

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 36
34 ÚRVAI hlytu að vera af kristilegum upp- runa, hann hafði aldrei heyrt þess getið að krossinn var trúartákn þúsundum ára fyrr en Kristur helg- aði hann og gaf honum dýpra, há- leitara innihald en nokkur hafði áður gjört. Það er styrkur kristindómsins en ekki veikleiki, að hann einangraði sig ekki, heldur tók upp og til- einkaði sér sumt hið verðmæt- asta frá öð’rum trúarbrögðum og menningarstarfi, meðan hann var að mótast. Frá Gyðingum tók hann dýran arf hreinlifishugmynda og trúar á einn guð. Frá Grikkjum hlaut hann háleitan arf heimspeki og lista, sem Gyðingar áttu ekki. Frá Rómverjum fékk kirkjan arf reglu, laga og réttar. Frá austræn- um trúarbrögðum fékk kristnin dýrmætan arf dultrúar, innileika og tilbeiðslu, — bæði óbeint gegn um Gyðingdóminn og beint frá „mysteríunum“, launhelgunum, en frá þeim eru sakramenti kirkjunnar komin og lausnarhugmyndir sum- ar. Svo víðs fjarri fer því, að krist- indómurinn sé einangrað eða ein- stætt fyrirbrigði i trúarbragða- heiminum, — og söguna má segja lengri: Það er sama og órannsakað enn, hvern arf kristnin tók frá norrænni heiðni og gömlum, germönskum trúararfi, þegar hún tólc að festa rætur hér nyrðra. Áhrif heiðninn- ar á goðakirkjuna gömlu, farsæl- asta skeið íslenzkrar kristni, voru mikil. Og svo hefir verið um beztu kristnu menn hér, að gamli, for- kristilegi arfurinn átti i þeim rík ítök. Mesta trúarskáld vort við hlið sra Hallgríms, sra Matthias, hefði eins getað sagt um sjálfan sig það, sem hann kvað um dr. Guðbrand í Oxford látinn: Hávamál nær höfði, Heimskringla nær brjósti, en við hjartað hvíldu Hallgríms ljóðin dýru Svo mátti um sra Matthías sjálf- an segja, og svo rennur saman í af- reksmönnum vorum öðrum arfur kristninnar, úr ýmsum áttum kom- inn, og trúarfundurinn gamli, ger- manski. En til þess að koma auga á þetta og láta það móta krisstið trúboð og setja kristinndóminn í rétta af- stöðu til annarra trúarbragða og ævaforns, allsherjar trúararfs mannkyns, verður að leysa kirkj- una úr viðjum þess glórulausa ein- strengingsháttar, umburðarleysis og trúarhroka, sem er gyðinglegur arf- ur í dótturtrúarbrögðum Gyðing- dóms báðum: Kristindómi og Mú- hameðstrú eða íslam. Hin óskap- lega „intolerance“ Gyðingdómsins hefir valdið meiri bölvun og fjand- skap í heiminum en nokkur veit. í þessum gyðinglega trúararfi liggja rætur þess, að ekki er nóg með það, að kristindómurinn telur sig einan geta frelsað mannsálirnar frá eilifu helvíti, heldur halda einnig kirkjudeildir kristninnar þessum blygðunarlausu hugmyndum um sjálfár sig fram, hvor gegn annarri. Vegna þessa eru margir ágætustu menn utan allra kirkjudeilda, og þessi gyðinglegi arfur umburðar- leysis og trúhroka orkar á ýmsa menn likt og á Victor Hugo, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.