Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 43

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 43
ÞEGAR TELPAN VERÐUR AÐ KONU 41 okkur orðið ljóst, að hver fruma í líkamanum inniheldur litninga, sem ákveða hvort eigandi likam- ans er karlmaður eða kona, og þótt hægt sé að bregða hulu yfir þetta starf frumanna með menntun og umhverfi, er ekki hægt að upp- ræta það. Griska hetjan Akkílles var alin upp sem sti'dka meðal konungs- dætra, en þegar hann heyrði lúðra- blástur og vopnaglamur utan við höllina, lét hann gimsteinana og glingrið, sem enn fyllti huga fóst- ursystra hans, lönd og leið, en greip þegar í stað skjöld og spjót. Þannig kom hann upp um kyn- ferði sitt fyrir hinum slóttuga Ódysseifi, sem einmitt í þeim til- gangi hafði staðið fyrir öllu sam- an. Löngu áður en litla stúlkan skilur, á sama hátt og hinir full- orðnu, hvað felst i því að vera kvenkyns, kemur luin upp um kven- eðli sitt með smekk og hegðun. Hún er reiðubúin að verða kona. Eftir birtingu fyrstu einkenna kveneðlisins, verður myndin ó- skýrari. Leikur fimm ára stúlka sér oftast með brúður? Þarf hún að hafa eitthvað til að hlúa að? Eitt- hvað, sem hún getur gengið í móð- urstað? Hefur hún áhuga fyrir föt- um? Eða er liún drengjaleg? Ég held að svörin séu að svo miklu leyti komin undir fjölskylduum- hverfi, að ekki sé hægt að svara þessari spurningu, nema með mjög umfangsmiklu meðaltali. Fjögurra fimm og sex ára barn hefur nóg að gera við að uppgötva sérein- kenni sín sem einstaklings, og í þeirri mikilvægu rannsókn verður kynferðið aðalatriði eða aukaatriði eftir þörfum. KYNFERÐISLEGT IILUTVERK Til dæmis getur einkadóttirin í strákafjölskyldu yfirdrifið kven- leik sinn til þess að undirstrika sérstöðu sína í systkinahópnum. Eins getur stúlka á sama aldri, önn- ur eða þriðja i dætraskaranum, tamið sér karlmannlega hætti, svo hún hverfi ekki í skuggann. Hvort sem er piltur eða stúlka, getur barn- ið komizt að raun um, að það vek- ur mesta athygli foreldra sinna með þvi að leggja áherzlu á eða draga úr eðlilegu kynferðishlut- verki. Hvor aðferðin, sem notuð er, mun oftar notuð til árásar, en sátta. Drengur, sem semur illa við föður sinn, getur beinlínis reynt að gera sem minnst úr karlmanns- einkennum sínum, til þess að gera litið úr föðurnum. Ef honum finnst hann eiga eitthvað óuppgert við móður sína, er líklegt að hann yfirdrífi karlmannseinkenni sín verulega. Að meðaltali hafa stúlkur milli fjögurra og tíu ára meiri áhuga en bræður þeirra fyrir fötum, brúð- um og heimilishaldi, en minni fyrir vélum, smíðasettum, bílum, járn- hrautarlestum og íþróttum, og stúlk- ur á þessum aldri finna oftast meira til sjálfra sín, vegna þess að þær hafa miklu meiri þjóðfélagstilfinn- ingu. Þeim er áfram um að ná því fullorðinsstigi, sem drengir virðast varla vita af. Það skiptir Jón mjög miklu máli, að móðir hans geri ekki $jálfa sig og hann hlægileg í aug- um félaga hans, með þvi að sýna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.