Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 51

Úrval - 01.05.1965, Qupperneq 51
VETRARHOLLIN I LENINGRAI) 49 hún jjá í tign. Síðan lét hún ljúka við Iiina miklu byggingu, sem Iilaut nafnið Vetrarhöllin. í höllinni voru þá 1050 lierbergi, og þegar hún fór að svipast um eftir málverkum til að skreyta þau, kom i ljós að í Rússlandi voru engin slik lista- verk til. En í Frakklandi var nóg til af málverkum, og þar sem kcis- aradrottninguna skorti ekki fé, fól hún Diderot, hinum fræga, franska alfræðiorðabókarhöfundi, að kaupa fyrir sig öll þau listaverkasöfn, er hann vissi föl. Diderot keypti nokkur sinásöfn í íyrstu, en árið 1770 komst hnífur hans i feitt, því að þá tókzt honum að festa kuup á safni Crozats nokk- urs, en i þvi voru 400 fræg lista- verk. 1770 komst hann yl'ir annað inikið safn, er Walpole lávarður átti, en í því voru 198 verk og kaup- verðið aðeins 175 þúsund dollarar. Katrín mikla var nú orðin mesti listaverkasafnari aldarinnar, og um- boðsmenn hennár héldu áfram að klófesta mestu listaverk Evrópu. Þótt Vetrarhöllin væri stór bygg- ing', rúmaði hún ekki öll þessi lista- verk. Árið 1704 lét Katrín byggja við liöllina, og siðan aftur 1775. Listaverkakaupin héldu áfram löngu eftir dauða Katrínar miklu. Alexander I. keypti t. d. öll lista- verk Malmaisonhallarinnar, þar sem Jósefína Keisaradrottning bjó. Safnið á tiltölulega minnst af hol- lenzkum málverkum, enda fórst skip, sem flutti dýrmætan lista- verkafann frá Hollandi til Rúss- lands á dögum Katrínar miklu. En síðar létu keisararnir kaupa önnur listaverk í Hollandi og flytja á öruggum skipum. Árið 1839 var svo þriðja viðbótarbyggingin reist fyrir safnið. Ári, 1774 átti safnið 2080 mál- verk, eh aðgangur var bannaður öllum öðruin en fáeinum vildar- vinum drottningarinnar, og keisar- arnir, sem á eftir komu, höfðu sama liiitt á. Það var ekki fyrr en 1852 að Niluilás 1. leyfði takmarkaðan að- gang að safninu, og það sem bar fyrir augu þessara fyrstu saíngesta, varð þeim ógleymanlegt. Hér voru svo skráutlegir salir, að þeir áttu ekki sína líka í víðri veröld, prýdd- ir marmara frá Ítalíu og Kákasus, heilir veggir þaktir malakíti og gulli, loftin skreytt svífandi gibs- englum og gólfin lögð dýrustu við- artegundum. Gestirnir sáu líka stiga úr gulli og marmara og glæsi- legar súlnasvalir, þar sem málverk- in, sem Rafael hafði málað fyrir Vatikanið, voru nákvæmlega stæld. Með Vetrarhöllinni og viðbygging- um hennar hafði keisurunum tek- izt að skapa furðuverk húsagerðar- listarinnar. Þessar miklu byggingar eru sem endurminning um timabil, sem nú er að eilífu horfið. þriðju hæð Vetrarhallarinnar eru nokkur herbergi þar sem meslu dýrgripir safnsins eru geymdir. Og það var tilviljun ein sein olli því, að safnið eignaðist þessa dýr- gripi. .4 fyrstu árum þessarar aldar voru tveir kaupmenn i Moskvu, sem fluttu inn megnið af vörum sínum frá París, og á ferðum sín- um til borgarinnar urðu þeir hrifn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.