Úrval - 01.05.1965, Síða 53

Úrval - 01.05.1965, Síða 53
 VETRARIJÖLLIN og leituðu tilboða, og var það kald- liæðnisleg andstæða þess, sem hafði gerzt á dögum Katrínar miklu. Sovézku sendimennirnir komust loks í samband við listaverkasalana. M. Knoedler & Co. í New York og tókust samningar um sölu á mörg- um dýrmætum listaverkum vestur / LENINGRAD 51 um haf. Mörg þessara verka voru síðan keypt til listsafnsins i Wash- ington. Vilji menn kynna sér hve glæsi- legt listasafn Vetrarliöllin var á sínum tíma, er óþarfi að ferðast alla leið til Rússlands. Það er nóg að fara til Washington. ÍSÖLDIN KANN AÐ HAFA HAFIZT FYRIR 800.000 ÁRUM Vísindamenn við Columbiaháskólann skýra frá því, að ýmsar leifar, sem fundizt hafa í jörðu, bendi til þess, að ísöldin hafi hafizt snögg- lega fyrir meira en 800.000 árum. Þeir halda því fram, að fundur þessi „bindi endi á þá rikjandi hugmynd", að ísöldin hafi haldið inn- reið sína stig af stigi fyrir um 300.000 árum. Þetta merkir einnig, að þróun mannsins frá lægri lífverum hafi verið tiltölulega hægari en ætlað hefur verið hingað til. Vísindamennirnir tímasettu upphaf fyrstu „pleistocene“-isaldar með athugun á leifum af hafsbotni, en þeim hefur verið safnað um víða veröld siðustu 15 árin. Sýnishornin fengust úr borunum niður í botn- lög hafanna, en aldur þeirra laga var álitinn vera meira en 800.000 ár. I sýnishornum þessum var mikið um leifar örsmárra sjávardýra og gróðurs, sem nú er útdauður með öllu. 1 leifum þessum gat að lita sögu dauða þessara örsmáu lífvera, sem höfðu sveimað í stórhópum um úthöf jarðarinnar milljónum ára á undan ísöldinni. Sýnishornin voru öll úr sama þunna botnlaginu, sem náði yfir að- eins 6.000 ára tímabil eða „brot úr sekúndu" í jarðfræðilegum skiln- ingi, samkvæmt upplýsingum visindamannanna. Þetta bendir til þess, að íshetta sú, sem þakti jörðina, hafi myndazt snögglega. Haffræðingarnir byrjuðu athugun sína með rannsókn 3.000 borunar- sýnishorna, sem tekin voru á miklu dýpi úthafanna í 43 vísindaleið- öngrum, sem farnir hafa verið undanfarin 15 ár. Úr þessum sýnis- hornum voru síðan 8 valin á grundvelli aldurs og nytsemi, hvað varð- ar upplýsingar, er þau kynnu að geta gefið. Sýnishornin fengust á svæðum, þar sem jarðskjálftar höfðu valdið raski og kastað djúpum lögum upp á yfirborð hafsbotnsins. Science Digest Tvær konur voru að tala um nágrannakonu sína i hjólhýsabúðunum, sem þær bjuggu i. Önnur sagði: „Og hún kallar sig húsmóður! Hefurðu séð ryðið á öxlinum á hjólhýsinu hennar?" Earl Wilson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.