Úrval - 01.05.1965, Side 55

Úrval - 01.05.1965, Side 55
ERT ÞÚ VINNUÞR/ELL? 53 Margir telja nú, að aukastarfið, eða aukatekjurnar fyrir eftirvinnu, séu nauðsynlegar til þess að full- nægja þörfinni fyrir ýmsan munað. Margar konur vinna aukastörf til þess að bæta upp tekjur eigin- mannsins. En þegar l>ær voru spurðar, sögðust samt 7 af hverjum 10 vinna til þess, að geta lagt heim- ilinu til, já. .. .vinnusparandi tæki! Hvernig er þá hægt að þekkja heiðarlegan vinnuþjark frá vinnu- þræli? Vísindamenn, sem hafa rannsakað þetta atriði, segja að vinnuþrællinn geti elcki slakað á (relax). Hann kann ekki að stytta sér stundir og livílast. Hann hraðar sér af skrifstofu sinni til þess að ná í sexlestina. . . . eða hann ckur heim eins og hann ætti lífið að leysa. Þvi næst æðir liann um húsið í leit að einhverju til að dútla við. Kannske lítur hann í blað eða bók í tíu minútur. . . . síðan ríkur hann i að smyrja hjar- irnar á hurðinni eða mála einn vegginn. Hann horfir kannski stundarkorn á einhvern dagskrár- lið í sjónvarpinu, en skiptir síðan yfir á annan. Oftar fer svo, að hann lýkur ekki verkinu, en það dreifir huganum og veitir honum eitthvað að fást við. Sannleikurinn er sá, að vinnan er fyrir vinnuþrælinn hið sama og á- fengið er fyrir drykkjumanninn — til þess að sefa æstan hugann. Þeir draga báðir úr hugaræsingi sínum með öðrum þægilegri æsingi, sem fylgir starfinu eða áfenginu. Drykkjumaðurinn, segja sálfræð- ingarhar, er reiðubúinn að kaupa áfengi handa hverjum sem er, til þess að vaxa í eigin áliti. Af sömu ástæðu vill vinnuþrællinn sjaldan lúta annarra stjórn. Hann er vanur að segja sem svo.... „Ef þú vilt ráða hvernig þetta er gert, þá skaltu gera það sjálfur.“ Og eins og drykkjumaðurinn get- ur alltaf fundið sér ástæðu til að snúa aftur til vínsöluborðsins, eins finnur vinnuþrællinn sér alltaf á- stæðu til að halda áfram að vinna fram eftir kvöldi. Þegar hann les verðlista, sem ætti að taka tvær klukkustundir, þá tekur það bann allt að sex klukkustundum. Einn forstjóri vaxandi fyrirtæk- is var athugaður í Ameríku. Hann hafði 1250 manns í þjónustu sinni, en hann hafði engan skrifara. Hann hélt því fram, að hann hefði engan tíma til að þjálfa skrif- ara.... enda þótt það, að hann bafði engan skrifara, kostaði hann margra klukkustunda aukavinnu. En samt sem áður, af því að Iiann var vinnuþræll, var þetta alveg rök- rétt liugsað hjá honum, því að með þessu móti tryggði hann sér að bafa æfinlega nóg að starfa. Læknar eru nú að reyna að kom- ast að því, hvað það nnini vera, sem veldur því, að menn verða vinnuþrælar. En sem komið er hafa aðeins fáeinar orsakir verið tilnefndar. Hjá sumum kann það að vera með- fætt. Sumum lágvöxnum mönnum hefur veirið skipað í þann flokk. Þeim er það sálfræðileg nauðsyn að komast til æðstu mannvirðinga, og þar með verður starfið þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.