Úrval - 01.05.1965, Side 58

Úrval - 01.05.1965, Side 58
5fí an hins frönskumælandi heims, leikur mikilvægt hlutverk í ákvörfS- un örlaga Afríku á umbrotatímum. Á sama tíma og fjölmargir afrísk- ir þjóöarleiðtogar hallast að sí- vaxandi þjóðnýtingu, hefur Houp- houet stuðlað mjög að auknu ein- staklingsframtaki. Og þegar mörg Afríkulönd hafa lýst yfir hlútleysi í átökum austurs og vesturs, og önnur daðra óþinskátt við komin- únistaríkin, hefur Houphouet stofn- að til náinna tengsla við Frakk- land. Og þegar fjöhnargar afrískar stjórnir eru á heljarþröminni vegna of snöggra umskipta til algerrar heimastjórnar, hefur Houphouet- Boigny ráðið hóp Frakka til þess að stýra landi sinu vel og rétti- lega. Þessi stefna hefur borgað sig áþreifanlega: Fílabeinsströndin er eifthvert þróaðasta ríkið meðal vanþróuðu landanna. Eins og flesl- ir afrískir þjóðarleiðtogar vita, veðjaði Houphouet snemma árs 1958 við Kwame Nkrumah, hinn marxistíska leiðtoga nágranna- landsins Ghana. Þá var útlitið mun betra í Ghana en á Fílabeinsströnd- inni, en Houphouet var hvergi banginn, þegar hann sagði við Nkrumah: „Þú l'erð þína leið og við okkar. Eftir tíu ár skulum við sjá, livort landið er komið lengra.“ Nú, ekki fullum sjö árum síðar, liggja málin ljóst fyrir. Ghana á í fjárhagsörðugleikum, og hin há- vaðasama öfgastefna Nkrumahs hefur hrætt burtu alla frekari fjár- hagsaðstoð erlendis frá. Fílabeins- ströndin blómstrar hinsvcgar: Þvi er spáð, að effir 1970 þurli landið ÚRVAL ekki á meiri aðstoð að halda frá útlöndum. Ljómi, dulúð, hryllingur. Frem- ur en öll önnur Afríkulönd sýnir Fílabeinsströndin þá ytri mynd, sem flestir búast við að sjá í Af- ríku. Nafn landsins stafar af gíf- urlegum útflutningi fílabeins fyrr á tímum, og enn i dag reika gríðar- miklar fíláhjarðir um frumskóg- ana. I litlum þorpum, sem standa í skógarrjóðrum, mala brjóstaber- ar konur korn sitt framan við leir- kofa með stráþaki, meðan nakin börn leika sér í rykinu. A náttar- þeli senda trumburnar dáleiðandi skilaboð, og þorpsbúarnir safnast saman til að dansa æðisgengna dansa, sem hvíti maðurinn fær aldr- ei skilið til fulls. Lýðveldið Fílabeinsströndin er við Guinea-flóa, rétt norðan við miðbaug. Stærðin er 124,502 fer- mílur og íbúafjöldi 3,700,000. Þólt þjóðin tali 02 mismunandi ætt- flokkatungur, er franskan sameig- inlegt mál. Um 12 af hundraði landsmanna játa kristna trú, eitt- hvað um 23% aðhyllast Múhameðs- trú, en afgangurinn heldur enn tryggð við andatrú forfeðra sinna. Það hellirignir á Fílabeinsströnd- inni mikinn hluta ársins, og lofts- lagið getur verið hryllilega heitt En landið er gullfallegt. Meðfram ströndinni niðar ólgandi Atlans- hafið á hvítglitrandi sandinum. Rétt ofan við ströndina speglast lygn, dimmblá sjávarlón. Síðan kemur þétt frumskógabelti, sem smám saman þynnist og við taka opnar sléttur. Frumskógurinn er aðal einkenni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.