Úrval - 01.05.1965, Side 59

Úrval - 01.05.1965, Side 59
FÍLA BEINSSTR ÖNDIN 57 landsins. Milli gnæfandi trjánna, litríkra hlómanna og suðrænna fuglanna gcfur að líta sýnishorn af öllnm Ijóma, dulúð og' hryllingi Afríku. Banvænir snákar liggja i leyni á frumskógarstígunum. Mala- ria og aðrir sjúkdómar eru tíðir. Hjá einum ættflokki frumskóg- anna ríkir sú erfðavenja frá ó- munatið, að þegar höfðingi deyr, skal hann grafinn í hrúgu af haus- kúpum. Sé Frakki að því spurður, hvernig menn ættflokksins fari að því að afla sér hauskúpanna hiða þeir eftir þvi að fólk deyi eðlilegum dauðdaga eða nær ó- þolinmæðin tökum áþeim? yppt- ir hann öxhim. Það er ekki minn höfuðverkur, segir hann. Vaxandi bort/ við miSbmig. Höf- uðborgin, Ahidjan, er í æpandi ó- samræmi við frumskóginn. Fyrir stríð bjuggu þar aðeins 10.000 íbú- ar, en nú er íhúafjöldinn áætlaður 300.000. Nú, þegar sumar afrískar borgir eru ekki annað en skúra- þyrpingar, gleður Ahidjan svo sann- arlega augað. Litlir skýjakljúfar liafa þotið upp meðfram sjávarlón- unum, þar seni skip frá öllum heimshornum liggja. Stofnaður hef- ur verið háskóli. Þar er glæsileg- asta hótel Afríku ásamt gullfallegum ibúðahúsum, fögrum heimilum, itýrum búðum, veitingastöðum, næt- urklúhbilm. Og þegar röðin kemur að Ijóm- anum og íhurðinum, jafnast ekkert i Abidjan á við forsetahöll Houp- houets. Sagt er, að hún hafi kostað € 4,500,00 (ca 540 millj. isl. kr.), og' hefur stundum verið kölluð Versalir Afriku. Hún er húin full- komnu loftræstingarkerfi, skreytt málverkum eftir Bernard Buffet, avant-garde höggmyndum, mósaiki, kristallsljósakrónum og ítölskum marmara. Og við matarveizlur á vegum ríkisstjórnarinnar cr hin undurfagra kona Houphouets, Thérése, húsmóðir. Thérése hefur stundum hlotið tignarheitið „hin svarta Brigitte Bardot,“ i skrifuln franskra blaðamanna. Þjónar klæddir í Iafafrakka og hvíta hanzka hera fram göfug vín og góm- sæta franska rétti, meðan valdar hljómsveitir leika evrópsk, lyst- aukandi tónverk (dinnermúsík). J3ak vð allsnægtir höfuðborgar- innar stendur ein glæsilegasta þró- un, sem Afrika hefur augum litið. A finim árum hefur iðnaður Fíla- beinsstrandarinnar aukizt um 50%. 1963 var viðskiptajöfnuður þjóðar- innar hagstæður um 25 millj. sterl- ingspunda, sem er allnokkuð, þegar það er haft hugfast, að útgjöld stjórnarinnar námu £ 67 millj. Fjár- hagur þjóðarinnar vex á ári hverju um 10%, sem er svimandi tala, og þar sem fjölgunin er ekki nema 2,5% á ári, eru lífskjörin mjög góð. Gerð er fjárhagsáætlun fyrir hvert ár, og stjórnin getur lagt um 20% af almennum sköttum árlega i ný framfarafyrirtæki. Furðulegar afleiðingar. Aðal- ástæðan fyrir þessum gríðarlega vexli á öllum sviðum, er, að allra sérfræðinga áliti, hversu mjög Hou- phouet liefur stutt einstaklingsfram- takið. Hann hæðist að kenningunni um afríska þjóðeiningarstefnu og hefur leitað eftir fjármagni erlend- is frá, hoðið nvjum fyrirtækjum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.