Úrval - 01.05.1965, Síða 68

Úrval - 01.05.1965, Síða 68
66 ÚRVAL betri en sprauta af örvandi lyfi. Ég hefi oft upplifaS það að liitta vinkonu mina við kaffi eða há- degisverð. Við höfum haft á- nægju af þvi að masa samn, eða þá að samræður okkar hafa orðið handahófskenndar og jafnvel leið- inlegar. En skyndilega og alveg ó- vænt birtist karlmaður, — hérum- bil sama hver það er, — og and- rúmsloftið breytist. — Við hress- umst stórum, og báðar verða lag- legri og sniðugri á stundinni, og líka mikið alúðlegri. Við tökum al- gjörum stakkaskiptum, án þess að vita af því. Konueðlið hefir sagt til sín. Ein ánægjan við það að vera kona, er að vera hégómleg. Það höfum við aldrei látið undir höf- uð leggjast og ég vona að við ger- um það aldrei. Það er auðvitað hægt að ganga of langt i þeim efn- um. En í aðalatriðum, hégómleg andlitssnyrting, fallegir skartgrip- ir, nýtízkuleg hárgreiðsla, blóm, skemmtileg kvöld á veitingahúsum og skrautlegur nær- og náttfatnað- ur, er sannarlega upplífgandi til- breytni, bezta heilsulind sem enn- þá hefir þekkzt við þreytu, erfiði, áhyggjum og vonbrigðum. Við gætum auðvitað notað aðeins nauð- synlegasta fatnað og þykk, haldgóð nærföt, en ég held að heimurinn yrði ósköp leiðinlegur og snauðari en hann er, ef við gerðum það. Karlmenn sem látnir eru lönd og leið, án allrar uppörvunar, hafa alveg sérstakt lag á því að eyði- leggja þá ánægju og yndi, sem lifið hefir upp á að bjóða, og eru þá oft stirfnir og siðavandir, þótt þeir hafi alls ekki ætlað að vera það. Skemmtilegur innbyggður eigin- leiki konunnar er tilfinningasemin, hana er okkur eiginlegt að láta í ljósi opinberlega. Þetta stormasama yfirborð tilfinninga okkar, sem kastast til og frá, eins og öldur við sjávarmál, breiða líka blæju yfir einn af okkar mestu kostum, djúpa, óhagganlega ró, sem fíngerð, ar konur sérstaklega eiga í svo rík- um mæli. Furðulega oft sjáum við ungar stúlkur ganga upp að altar- inu, án þess að láta sér bregða. Einnig þegar þær eru lagðar inn á fæðingardeildina, og síðast en ekki sízt, þegar þær standa yfir slösuðu barni sínu, löðrandi i blóði. Þegar karlmennirnir lenda í.... Nei, ég ætla ekki að vera ótugtarleg. Svo er það lika sniðugt að vera, undir jsessu glaða, hirðuleysislega yfirborði rólega, gamla móðir jörð, — vita allt, — gleyma engu og hugga alla, sérstaklega börnin. Ekki alls fyrir löngu vakti þriggja ára gamall sonur minn mig upp af fasta svefni, og fékk mig til að klöngrast yfir ganginn, að- eins til að vefja handleggjunum fast um háls mér og segja: — Mamma, ég er vinur þinn. — Hon- um hafði allt í einu dottið þetta í hug. Hver gældi við hvern veit ég ekki, en indælt var það.. Líklega eru engin bönd eins sterk og þau, sem bundin eru klukkan þrjú að nóttu. Hvað er það svo fleira sem er skemmtilegt við það að vera kona? Allskonar vinna, þ. e. a. s. ein- hver vinna sem þú sjálf hefir val- ið, en ekki eitthvað sem þröngvað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.