Úrval - 01.05.1965, Síða 76

Úrval - 01.05.1965, Síða 76
74 ÚRVAL eyrnaverkur og heyrnarleysi. Því miður geta börn ekki sagt til um, hvar þau finna til, en þau geta grátið og gera það. Þau fá hita, verða lystarlaus, eirðarlaus og fá ef til vill niðurgang, og allt þetta gefur móðurinni til kynna, að eitt- hvað sé að. Ef barnið nuddar eyr- un eða lemur höfðinu ofan í kodd- ann sinn, hefur það að líkindum eyrnaverk. Það getur verið eyrna- bólga, tanntaka — eða hvort tveggja. Þá er bezt að fá fullvissu og spyrja lækninn. Sem hetur fer, er svo að segja alltaf hægt að lækna eyrnabólgu fullkomlega með lyfjum, sem annað hvort eru tekin inn, eða, ef bólgan er mjög bráð, gefin með sprautum. í flestuin tilvikum hverfur hólgan á tuttugu og fjórum klukkustund- um, en heyrnardeyfa og aðrar auka- verkanir geta verið lengur að hverfa. í örfáum tilfellum heldur hólgan áfram eða að gröfturinn getur gengið svo djúpt í beinið, að uppskurður verður óumflýjan- legur. Vera má, að ekki þurfi annað en að gera lítinn skurð í liljóðhimn- una til að hleypa greftinum út, en svæfing er nauðsynleg og sjúkra- húsvist. Ef til vill verður að gera meiri uppskurð til að fjarlægja sýktan beinhluta, en það er orðið mjög fátítt. í hvoru tilfellinu sem er, eru áhyggjur ástæðulausar og því fyigja engar óþægilegar umbúðir eða aukaverkanir. Meðan lyfin eru að verka, og það tekur um einn dag, ráðleggja læknar gjarnan að gefa hinum unga sjúklingi hálfa aspirín- töflu til að deyfa sársaukann. Ef engin útferð er úr eyranu og hljóð- himnan er heil, getur örlítið af volgri olífuolíu í hlustina dregið úr óþægindunum, en gæta skal þess, að hafa olíuna ekki of heita eða að nota of mikið af henni. Siendurtekin eyrnabólga stendur oft í sambandi við skemmda nef- og hálskirtla, og getur þá verið ráð- legt að fjarlægja þá. En því miður halda sum börn áfram að hafa verki og bólgur í eyrum allt til kynþroskaaldurs, og valda með því bæði foreldrum sínum og lækn- um áhyggjum. SÁR KÝLI Einn sárasti kvilli, sem hægt er að hafa, er kýli í eyranu. Þau koma aðeins þar sem hárpokar eru, því sýklar ganga djúpt í hörundið meðfram hársrótunum og framkalla roða, bólgu og siðar gröft. Hár eru aðeins í fremsta hluta hlustar- innar, en þar er lítið rúm fyrir þenslu, og uppblásið kýlið veldur miklum sársauka i eyranu. Heyrn- armissir er fátiður, og eftir fáeina daga springur kýlið, sjúklingnum til mikils léttis. Margir læknar gefa mótlyf við þessari kýlismyndun, en sum börn eru svo óheppin að fá kýli hvað eftir annað og fá þau hér og þar um andlitið. Þessi börn bera venju- lega bakteríur i húðinni. Við þessu gefa læknar strangar heilbrigðis- reglur og oft breytingar á mataræði, svo sem að draga úr neyzlu matar, sem inniheldur kolefni, vetni og súrefni (s.s. sykur, sterkju, sellu- lósa) en auka neyzlu ávaxta og nýs grænmetis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.