Úrval - 01.05.1965, Page 84

Úrval - 01.05.1965, Page 84
82 ÚRVAL Ég var þá unglingur á lei8 úr Svartárdal niður á Blönduós. Þetta var um hávetur, skammdegismyrk- ur og norðan hríðarjagandi. Við vorum nokkrir saman, Svartdæling- ar, á leið fram hjá Bólstaðarhlíð þegar maður nokkur kom út úr hríðarkófinu fyrir ofan Hlíðará, auðsjáanlega á lcið norðan yfir Vatnsskarð. Hann gekk á skíðum og fór mikinn. Þetta var Lárus, ætlaði um hávetur að fara á skíð- um suður, að svo miklu leyti sem hann fengi ekki bílferðir um lág- sveitir. Ég vissi auðvitað að Lárus var íþróttafrömuður. Mér fannst það bera sönnum íþróftaanda vitni að þreyta af kappi við skammdegis- bylinn og fjallvegina. Og enn í dag er það þetta sem mér er skýr- ast i huga um Lárus: Hann keppti aldrci við neinn nema sjálfan sig. Æviferill Lárusar skal nú rakinn í fáum dráttum: Lárus fæddist 19. júní 1879 i Seljadal i Kjós, en andaðist í Reykjavík 9. október síðastliðið haust. Ætt hans mun vera úr Borg- arfirði og Kjós, en forfeður hans að einhverju komnir úr Danmörku og Þýzkalandi, og er ættarnafn hans þaðan runnið. Lárus fluttist ungur með föður sínum norður í Eyjafjörð, og þar ólst hann upp. Hann var þá langdvölum hjá séra Jónasi á Hrafnagili og bar presti einstaklega vel söguna alla tíð. Þykir mér einsýnt að kynni hans af séra Jónasi hafi meðal annars enzt honum til giftusamlegrar mót- unar skapgerðarinnar. Síðan gekk Lárus i Möðruvalla- skóla er i þá daga þótti eklci lítil forfrömun, en fór eftir það lil Nor- egs til vefnaðarnáms. Ekki þoldi hann þó þá vinnu vel, undi illa innisetum og fór auk þess að kenna nokkurrar brjóstveiki. En Lárus gekk karlmannlega á liólm við heilsubrestinn, tók að stunda íþróttir, einkum sund, en liann hafði löngum verið hneigður til íþróttaiðkana. Þessu næst liélt hann til Askov i Danmörku og stundaði nám við lýðliáskólann, en fór eftir það til fimleikanáms og lauk kennaraprófi í þeirri grein. Lífsbraut hans var nú ráðin. Er heim kom gerðist hann fimleika- kennari við Gagnfræðaskólann á Akureyri er síðar varð menntaskóli, og gerðist brautryðjandi um íþrótt- ir og fimleikakennslu hér á landi. Eftir 25 ára starf á Akureyri flutti hann til Hveragerðis og gekkst þar l'yrir byggingu myndarlegrar sundlaugar. Þar stendur nú mynd hans við laugarbakkann. Síðustu árin dvaldist hann i Reykjavik á vegum barna sinna þar. Fundum okkar Lárusar bar aftur saman er ég gerðist, ungur maður, kennari í Hveragerði. Átti ég þá margar stundir í íbúð hans við sundlaugina, á vetrardögum eftir að kennslu var lokið, og ræddi um lífið og tilveruna við hinn aldna garp. Hann var þá ekkert gamal- menni, aðeins á sjötugsaldri, — en það er nú orðið alls ekki hár ald- ur, — enda enginn ellibragur á hon- um: eins og stálfjöður i hreyfing- um og rómurinn ekki farinn að bila. Mér þóttu þetta lærdómsrikar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.