Úrval - 01.05.1965, Side 85

Úrval - 01.05.1965, Side 85
ÓGLEYMANLEGUIi MAÐUfí 8 3 stundir, maðurinn undarlegt sam- bland af ungum hugsjónamanni og lífsreyndum, öldruðum garpi er hafði marga hildi liáð. Hann lá þá oft fyrir á legubekk eða sat í þægilegum stól, en þegar honum í ræðu sinni tók að hitna í hamsi spratl hann oft á fætur og lauk máli sínu standandi. Þetta sama gerðist árið sem hann varð áttræður, heima í stofu minni í Reykjavík, er hann var að lýsa fyrir mér huga sínum þegar hann fyrst hóf kennslu í íþróttum á Akureyri. GainJi maðurinn stóð á fætur og sagði með þungum áherzlum og töluvert hávær: — Ég ætlaði mér bara að kenna íslendingum tvennt: að ganga í takt og halda liöl'ði. Þeir kunnu þá hvorugt og kunna það varla enn. Þeir gátu aldrei verið samtaka um neitt, þrúgaðir aí fýlulyndi, aum- ingjaskap og vesaldómi, liéngu ineð hendurnar i buxnavösunum og kjálkana niður á bringu. En ungir raenn eiga að ganga beinir og horfa hátt. Það skiptir miklu meira máli en met. — Og telurðu þetta enn aðal- atriðið? spurði ég. - Já, ég geri það. AJlar íþróttir eru uppeldi, liður í uppeldi æsk- unnar. Menn þurfa að Jæra að vinna sanian, en vera þeir sjálfir. Nú finnst mér ég vera að nálg- ast það sem ég Jiygg skipta mestu máli um skoðanir Lárusar og lífs- viðliorf. Hann var Iiugsjónamaður á gamla vísu, og' bjartsýni ung- mennafélagslireyfingarinnar yfirgaf hann aldrei. En hann var enginn smámunamaður i þeim efnum, eng- inn bókstafstrúarþjarkur í hug- sjónabaráttu sinni. Og hann hafði engan hæfileika til að hanga í hug- myndakerfum. Einmitt þess vegna gat hann alltaf haldið áfram að vera hugsjónamaðui’, hvernig sem allt veltist. — Margt, sem við trúðum á í þá daga, hefur reynzt misskilningur. Við vorum ungir og óreyndir og þurftum að reka okkur á. Maður lærir mest af því að reka sig á. En hugsjónin um hamingjusamara og frjálsara líf mannanna þarf aldrei að hverfa. Maður verður að geta lært af reynslunni án þess að missa trúna á betri heim. Þetta sagði Lárus við mig kvöld eitt á striðsárunuin í Hveragerði er við ræddum um hve margar fagrar hugsjónir og vonir hefðu beðið skipbrot í hinum mikla liild- arleik. íþróttir voru ein leiðin til að skapa betri lieim, hamingjusamara og frjálsara fólk, að áliti Lárusar. Og íþróttir varð að kenna í sam- ræmi við það. Þess vegna sagði hann með miklum sannfæringar- krafti oft og mörgum sinnum í minni áheyrn, að það mætti aldrei etja manni gegn manni i íþróttum, því að böl mannkynsins er óheil- brigð keppni. —- Bróðurhugur vex aldrei upp af liólmgönguanda, sagði liann einu sinni, man ég var. Að hans áliti átti einstaklingur- inn alltaf að vera að keppa við sjálfan sig. Og hann var ekki heil- brigður einstaklingur ef liann naut þess ekki bezt að keppa við sjálfan sig. Þannig átti hann að vinna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.