Úrval - 01.05.1965, Page 90

Úrval - 01.05.1965, Page 90
88 ÚRVAL frönsku byltingunni stóð. Eða hin horfnu handrit Shakespeares. Hvað, sem kann að vera i pyttinum, er öruggt, að ekki hal'a verið gerðar fleiri tilraunir til að ná nokkrum öðrum fjársjóði. Hin langa röð leitarmanna hófst dag nokkurn fyrir 170 árum, þegar Daniel Mclnnes, sextán ára gamall drengur frá Nova Scotia, reri til hinnar óbyggðu Eikareyju lil að svipast um eftir veiðibráð. Á hæð nokkurri, á öðrum enda eyjar- innar, tók hann eftir undarlegri lægð, rösklega þrjá og hálfan metra i þvcrmál. Tæpum fimm metrum yfir henni hékk gömul skipstrissa á greinarstubb, sem sagað hafði verið framan af. Hjarta Mclnnes tók að slá örar, þvi í höfninni í La Have skammt frá, þar sem sjóræn- ingja höfðu oft komið við, þegar þeir voru á leið til Nýja-Englands, hafði hann heyrt margar sögur um hulda fjársjóði. Næsta dag kom liann aftur með tveimur öðrum drengjum, Tony Vaughan og Jack Smith, og tók að grafa. Þegar þeir voru komnir um þrjá metra niður, rákust þeir ' á pall úr gömlum eikarplönkum, á sex metra dýpi annan, á niu metra dýpi þann þriðja. í hörðum leir- .veggjum ganganna sáu þeir ennþá axarförin. Þegar verkið varð erf- iðara, leituðu þeir sér hjálpar. En enginn vildi koma nærri Eikar- cyju. Sagt var, að þar léku lausurn Iiala draugar tvcggja fiskimanna, sem hurfu 1720, er þeir fóru þang- að til að athuga hvernig stæði á dularfullum ljósum þar. Svo dreng- irnir gáfust upp í bili. Seinna settust þeir Mclnnes og Smith að á eyjunni. 1804 gátu þeir talið auðugan Nova Scotiabúa að nafni Simeon Lynds á að stofna með þeim fjársjóðahlutafélag. Eins og áður rákust þeir á eikarhlemma á ])riggja metra fresti niður göngin, niður á tuttugu og sjö og hálfs met- ers dýpi. Þeir ráku sig á leifar af kókoshnetum, viðarkolum og skipa- kítti. Þar að auki fundu þeir steiná með einkennilegum táknum, sem rúnarýnir nokkur (cryptologist) taldi að þýða myndu: „Tíu metrum neðar tvær milljónir punm eru grafnar". Á rúmlega tuttugu og átta metra dýpi ráku grafararn- ir járnkarl fimm fetum dýpra og ráku í fast. Lynds var viss um að þetta væri kistan með fjársjóðinum. En næsta morgun sá hann sér til undrunar um 18 metra djúpt vatn í pyttinum. Þótt þeir jysu vikum saman, reyndist það án árangurs. Vatnsborðið var stöðugt hið sama. Lynds taldi þetta stafa af neðan- jarðaruppsprettu. Næsta ár gróf vinnuflokkur hans sig þrjátíu og þrjá og hálfan meter niður til hlið- ar við Peningapyttinn og tók svo að olnboga sig að honum. Þegar þeir voru í þann veginn að komast inn í hann, brauzt vatnsflóð í gegnum skilvegginn. Þeir áttu fót- um fjör að launa, en göng þeirra fylltust af vatni, sem reis jafnhátt og í peningapyttinum. Nú gafst Lynds upp, yfirbugaður og næstum gjaldþrota. Mclnnes dó. En Vaug- han og Smith misstu aldrei vonar- glætuna. 1849 fóru þeir með einn vinnu- flokkinn enn út í eyjuna og að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.