Úrval - 01.05.1965, Síða 93

Úrval - 01.05.1965, Síða 93
PENINGAPYTTUfUNN DULARFULLI 91 urs. Árið 1931 sökkti auðugui* verk- taki frá Nova Scotia, William Chappell þrjátíu þúsund dollurum (ca. 1.3 millj. isl. kr.) í Peninga- pyttinn. Það var hans félag, sem átti borinn, sem kom upp með pergamentbútinn. Þegar kreppan skall á, varð hann að hætta. 1936 kom sá næsti á eftir Chapp- ell. Sá hét Gilbert Hedden, millj- óneri frá New Jersey, og eyddi hundrað þúsund dollurum (ca. 4.5 millj ísl. kr.) i viðbót. Hann leiddi rafmagn eftir neðanjarðarlínum frá meginlandinu, til að kn^'ja mjög mikilvirkar dælur og leigði námu- félag frá Pennsylvanía til að hreinsa fimmtíu og tveggja metra djúp göngin. Hann komst að lok- um að því, að gröfturinn og flóð- in hefðu fært fjársjóðinn til um þrjátíu metra —- í allar áttir! Þegar Blair dó 1951, fékk sonur Williams Chappell, Mel, Eikareyju og fjársjóðsréttinn. Hann liafði unn- ið með leiðangri föður síns 1931. Mel Chappell eyddi tuttugu og fimm þúsund dollurum (1,25 millj. isl. kr.) í ein göngin í viðbót, en þau urðu Hjótlega að litlu stöðuvatni. Þá lcigði hann hóp annarra fjár- sjóðaleitara hluta af réttindum sínum. Meðal þeirra var ,Bob Rest- all frá Hamilton i Ontario. Restall var sextugur stálsmiður, en lagði niður vinnu sína 1959 og flutti til Eikareyjar ásamt konu sinni, Mil- dred, og sonum þeirra, Bobby og Ricky, sem núna eru tuttugu og þriggja og fimmtán ára. Þar hefur Restall fólkið búið sið- an í einsherbergis kofa, skammt frá peningapyttinum, sem núna er óhrjálegur pyttur, fullur af auri og rotnandi timbri. Restall hefur heppnazt að hreinsa fjörutíu og sjö metra djúp göng, sem grafin voru á fjórða tug aldarinnar. Hann hefur bætt við átta holum, fjórum og hálf- um meter liverri, í von um að finna flóðgöngin sem hafa komið i veg fyrir árangur fyrri leita. Til þess að standast fjárhagslega straum af leitinni hefur Restall þegar selt helminginn af réttindum sínum, sem spönnuðu yfir helming þess sem finnast kynni. Kaupend- urnir eru vinir hans og aðrir á- liugasamir menn, sein hafa skrifað honum, meira að segja alla leiðina frá Texas. Þegar allt er reiknað ineð, sparifé hans og fimm ára erfið vinna, telur Restall að leit hans að hinuin torsótta fjársjóði á Eik- areyju hafi kostað nærri hundrað þúsund dollara. (ca. 4.5 millj ísl. kr.) Þó getur hann ekki sýnt neitt annað ennþá en olivulitan stein, sem hann fann í einni holunni, og á er meitlað ártalið „1704“, og djúpa virðingu fyrir liverjum þeim, sem upprunalega sagði fyrir um gerð pcningapyttsins. — Sá mað- ur, segir hann, — var langtum fremri öllum þeim, sem siðan hafa komið hér. Er raunverulega fjársjóður á botni Peningapyttsins? Eftir því sem námusérfræðingar segja, get- ur þessi geysilega vörn aðeins verið eftir verkfræðilegan galdramann, sem hefur liaft ótakmarkað starfs- lið — og ósköpin öll að fela. Eða eins og olíuverkfræðingurinn Ge- orge Greene sagði 1955, eftir að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.