Úrval - 01.05.1965, Page 95

Úrval - 01.05.1965, Page 95
Sú saga gengur þessa dagana, að í verzlun einni hér í borg, sé höndl- að af svo mikilli list og áhuga að kona ein, sem var að kaupa ferm- ingargjöf handa bróðursyni sínum, hafi eftir að hafa skoðað gripinn í krók og kring ákveðið að kaupa þessa myndavél, bæði vegna einfaldleika í notkun og líka vegna þess að verðið var eins og hún hafði hugsað sér. Það eina sem hún átti eftir að fá að sjá, var hvernig átti að smella af við myndatökuna. Stúlkan sem af- greiddi og búin var að sýna og út- skýra notkun vélarinnar fór til verzlunarstjórans til að fá að vita hvernig smella ætti af, en fékk þau svör, að þessi gripur væri ekki mynda- vél heldur hjólhestalugt með áföstu battaríi. M.E. —* „Ennþá þraukar þú Siggi minn?“ „Já, guði sé lof,“ svaraði gamli maðurinn og kem til með að lifa annað ár til.“ „Hvernig veiztu það?“ „Jú, sjáðu til, ég hefi tekið eftir því áður að lifi ég marzmánuð, þá lifi ég allt árið.“ —☆ „Ef við giftum okkur, ætlarðu þá að hætta að reykja?“ „Já.“ „Og líka að hætta að drekka?" „Og hætta við spilafélaga þína á á kvöldin?" „Já.“ „Og hvað annað ætlarðu að hætta við, elskan?“ „Að gifta mig.“ E.D. —☆ Ung kona við mann sinn: „Ef við borgum ekki af þvottavélinni og ekki heldur af ísskápnum, þá eigum við fyrir útborgun á sjónvarpstæki.'1 —☆ Eftir að skipið fórst, lentu saman í báti prestur, læknir og lögfræð- ingur, og var báturinn áralaus og rak fyrir veðri og vindi. Þeir komu auga á eyðieyju, en eina von um björgun þar, var að einn þeirra færi í sjó- inn og drægi bátinn að landi, en sjórinn var krökkur af hákörlum. Þeir vörpuðu hlutkesti um hver ætti að gera þetta og kom upp hlutur lögfræðingsins. Þegar hann stökk i sjóinn og byrjaði dráttinn hurfu há- karlarnir á braut og snertu ekki við honum. „Ég hef verið bænheyrður," sagði presturinn. ,,Nei,“ sagði læknirinn, „aðeins lög- fræðilegir klækir.“ —☆ Á giftingardaginn var brúðinni gefin nokkur góð ráð, af móður sinni, hvernig bezt væri að haga sér gagn- vart eiginmanninum. „Þegar bóndi þinn kemur heim frá vinnu, láttu hann setjast í þægilegan stól og taktu af honum skóna og færðu háan stól undir fætur hans.“ „Bn er þetta nú ekki of langt geng- ið?“ spyr dóttirin. „Kannske svaraði móðirin — en þú munt verða undrandi á hve marg- ar krónur koma til með að lenda á milli arms og setu í stólnum.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.