Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 103

Úrval - 01.05.1965, Blaðsíða 103
HERSHÖFÐINGINN N/ESTUR GUÐI 101 Booth nefndi starf sitt, notaSi hann börn sín. Það var William Bram- well Booth, elzti sonurinn, sem í fyrstunni bar hita og þunga dagsins af þeirri aðstoð. Hann var hávax- inn, fölleitur drengur, lilédrægur og einmana sökur lieyrnardeyfu. I skólanum var hann hæddur og hrjáður og uppnefndur „Heilagi Villi“, og' eitt sinn tóku nokkrir fantar hann og slógu honum hvað eftir annað við trjástofn, „til þess að berja úr honum trúarvinglið." En strax sem drengur virtist Bram- well liafa fundið köllun sína, og hann var ekki kominn af unglings- aldri, þegar hann lá yfir því frá morgni til kvölds að halda skýrslu yfir það sem þeir feðgar nefndu „Málefnið" („The Concern"). Hægt og hægt tók trúboð Booths að’bera meiri árangur. Hann setti út varðmenn á önnur svæði, og smám saman safnaði liann um sig litlum hópi manna, sem tekið höfðu sinnaskiptum. Þetta voru samt út- legðarár fyrir Booth — 12 ár liðu án verulegs árangurs. Kriststrúboð- ið skorti töframátt til þess að beina að sér augum heimsins. í Austur- Lundúnum voru þegar yfir 500 félagssamtök, sem dreifðu ölmusu og störfuðu á meðal hinna snauðu. Lið Booths var aðeins eitt félagið í viðbót. Þá var það eitt sinn snemma morguns í maímánuði 1878 að Booth lét kalla til sín í svefnher- bergið þá Bramwell son sinn og George Bailton, óþreytandi að- stoðarmann trúboðsins. Booth var að jafna sig eftir inflúensu, og stik- aði nú um gólfið í síðum gulum slopp og gaf fyrirskipanir fyrir daginn. Á meðan Bailton hlýddi á Bootli var hann að glugga í próf- örk af ársskýrslu Trúboðsins, sem átti að fara að prenta Og svo las hann upphátt formálsorðin, sem voru djarfleg, stutt og laggóð: „Kriststrúboðið er sjálfboðaliðs- her (Volunteers Army), sem safnað hefur verið á meðal þess mann- fjölda, sem lifir án guðs og án nokk- urrar vonar í þessum heimi.“ Um þetta leyti var flokkur borg- ara, sem nefndi sig „sjálfboðalið- ana“ (Volunteers) og starfaði sem eins konar lier með vaktaskiptum. Þeir höfðu orðið fyrir miklu háði i blöðunum, og Bramwell, sem nú var 22ja ára, mislíkaði þessi nafna- líking. „Sjálfboðaliði!“ hrópaði hann. „Ég cr enginn sjálfboðaliði. Annað- hvort er ég fullgildur hermaður eða ekkert!“ Booth snarstanzaði, og horfði lengi þegjandi á son sinn. Skyndi lega þreif hann penna, mundaði liann andartak yfir orðinu „Sjálf- boðaliðsher,“ og strikaði siðan á- kveðinn á svip yfir orðið „sjálf- boðaliðs-“ og skrifaði í staðinn „Hjálpræðis-“. Þannig vildi það til af hreinni tilviljun að Hjálpræðis- herinn var stofnaður. Þá voru í honum nákvæmlega 88 manns. BOOTH VERÐUR FYRRI TIL EN DJÖFULLINN Nýja nafnið átti prýðilega við fylgismenn Booths. Þeir höfðu á síðari árum tekið upp æ meira hermennskusnið. Nú breiddist hernaðarandinn út. Blað Hersins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.